Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Blaðsíða 42

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Blaðsíða 42
40 komlega fyrirbyggt sýkingu, en sennilegt þykir mér, að hún muni í mörgum tilfellum gera veikina vægari, einkum ef bólusett er skömmu fyrir smitun. Mijrdals. Barst til Víkur í júní, og fengu veikina flest börn þorps- ins, þau er ekki höfðu haft hana áður, cn út úr þorpinu barst veikin Htið eða ekki neitt. Skömnm seinna barst hún aftur inn í héraðið, undir Eyjafjöll. Þar hefi ég skrásett aðeins 3 börn. Fengu hana þó fleiri, án þess að læknis væri leitað til þeirra, því að hún var að tína upp bæina fram eftir öllu sumri. Nær undantekningarlaust var veikin sérlega væg. Flest barnanna voru bólusett skömmu áður en veikin barst inn í héraðið. Má vera, að það hafi átt einhvern þátt i þvi, hve væg hún varð. Næstum einu þungu tilfellin, sem ég sá, voru í Álfta- veri, en þau börn voru óbólusett. Vestmannaeyja. Barst hingað úr Reykjavík í maíbyrjun og breidd- ist inest út i júní og júlí. Lagðist þungt á ungbörn, enda barnadauði á 1. ári með meira móti i héraðinu, og er það mest þessari veiki að kenna. Ýmsir fullorðnir fóru illa út úr veikinni, fengu sumir þeirra lungnabólgu og þrálátt kvef, sem batnaði fyrst eftir margar vikur. Ég bólusetti um 50 börn í maíbvrjun, áður en þau tóku veikina og sömuleiðis í júní nokkru fleiri, en ég varð þess eigi var, að þessi börn færu léttar út úr veikinni en hin, sem voru óbólusett. Hinn læknir- inn hér á staðnum, Einar Guttormsson, bólusetti einnig börn, og hefir hann svipaða sögu að segja og é.g um árangurinn. Rangár. Kikhóstinn barst liingað um iniðjan maí frá Vestmanna- eyjum og Reykjavík. Breiddist út um allt héraðið á skömmum tíma, náði hámarki í júlí og fór svo að réna, og eftir ágústlok til áramóta var ekki nema eitt og citt tilfelli á stangli. Nokkur barnaheimili, sér- staklega í útsýslunni, vörðust veikinni. Veikin var yfirleitt ekki mjög slæm. Þó lagðist hún allþungt á þau börn, sem fengu inflúenzuna samtímis, eða voru ekki búin að jafna sig eftir hana. Þó nokkur börn fengu bronchitis capillaris og lungnabólgu, þar af dóu 3 börn. 2 á t. ári og einn drengur 5 ára, sein var kirtlaveikur og óhraustur fyrir. Um 160 börn voru bólusett, en sökum dreifbýlis og annríkis gat ég ekki gefið þeim nema 2 innsprautingar með 4—6 daga millibili, en ég gaf þeirn stærri skammt í hvort sinn en gert er ráð fyrir, svo að þau fengu sama heildarskammt og þau börn, sem fengu 3 innsprautingar. Um árangur af bólusetningunni treysti cg' mér ekki að fullyrða neitt. Fyrst og fremst voru þau börn, sem bólusett voru, ekki mörg, og auk þess var allt að því þriðjungur af þeim, sem tók ekki veikina, þótt ekki væri það að þakka bóluefninu. Um þörn þau, sem bólusett voru og kikhóstann fengu, eru bæði þær upplýsingar, sem ég hefi getað aflað mér hjá aðstandenduin barnanna og þau til- felli, sem ég hefi getað fylgzt með sjálfur, þannig, að mér finnst árangurinn vera mjög vafasamur. Það er fullvíst, að bólusetning dreg- ur ekki úr smitunarhættu bólusett börn taka veikina eins og hin, ef tilefni er til smitunar. Hvort veikin verður vægari á þeim hólusettu, get ég heldur ekki sagt uin með neinni vissu samkvæmt þeim gögn- um, sem ég hefi aflað mér. Sum tilfelli væg en önnur þyngri, alveg eins og á þeim bæjum, þar sein ekki var bólusett. Á nokkrum bæjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.