Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Blaðsíða 32

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Blaðsíða 32
30 hin 65 fengu hann fremur slæman. Vel kann að vera, að eitthvað af þessum börnum hafi verið búin að taka hóstann, þegar bólusett var, en þó ekki nærri öll, en hvað sem því líður, þá er árangurinn ekki svo góður, sem búast mætti við. Aðalfylgikvillar hóstans vdru eyrna- bólga og blóðnasir, sem á einstaka harni var illt að ráða við. Incu- bationstíminn var að meðaltali, eftir því sem mér virtist, 12 dagar. Fiest börnin höfðu hóstann í 5—6 vikur, og voru mörg lengi að ná sér aftur. Borgarfi. Var helzti faraldurinn þetta ár. 2 dóu, ungbörn 6 og 7 vikna. Bólusetning við kikhósta hafði verið reynd hér 1927, og var árangur talinn góður. Vildu menn því reyna hana eins í þetta sinn. Bólusetti ég' hjá þeim, sem þess óskuðu, alls 205 börn, en 18 voru bólusett af Ijósmóður. Flest voru sprautuð þrisvar, önnur tvisv- ar. Aðeins örfá barnaheimili fóru á mis við bólusetningu, af því að veikin var komin þangað áður, o.g varð því fátt til samanburðar, þegar dæma skyldi um árangurinn. Veikin var mjög misþung, þ. e. a. s. á einu heimilinu var hún létt á öllum, sem þar veiktust, en á öðru heimilinu þung. Gilti þetta jafnt um bólusett og óbólusett heimili. Af óbólusettum börnum fengu 3 kveflungnabólgu og eitt dó (2 heiinili), af bólusettum fengu einnig 3 kveflungnabólgu og eitt dó (öll á sama heimili). Mörg af bólusettu börnunum fengu hörð sog' og' höfðu þau vikum saman, en miklu fleiri fengu veikina væga. AIl- mörg' bólusett heimili sluppu alveg, en ekki er hægt að þakka það bólusetningunni með neinni vissu. Þegar á allt er litið, virðist mér nokkur árangur hafa orðið af bólusetningunni, en of lítill samt í samanburði við fyrirhöfnina, a. m. k. í víðlendum sveitahéruðum. Eftirtektarvert var það, hve margir fullorðnir sýktust, jafnvel gamalt fólk. í flestum tilfellum mun veikin hafa borizt bæja milli með full- orðnu fólki, sem enginn grunaði um að hafa veikina. Var af þeiin sökum nærri ómögulegt að verjast, en nokkur afskekkt heimili reyndu það framan af, árangurslaust. Borgarnes. Kikhóstinn kom í rnaí og var hér fram í ágúst. Hann sýkti mörg börn, en fæst mjög þungt. Enginn dó af völdum þessara pesta. Að líkindum má þakka það kikhóstabóluefni frá Rannsóknar- stofu Háskólans, hve sóttin gekk létt yfir. Öll börn í þorpinu voru þrísprautuð og mörg í sveitinni. Virtist mér þau börn verða sjúkari, sem ekki voru sprautuð. Ólafsvíkur. Kom í héraðið í júní. Mest um hana í ágústmánuði. Lungnabólgu fengu 3 sjúklingar í sambandi við veikina. Þegar veikin fór að breiðast út í Reykjavík og sýnt þótti, að hún myndi breið- ast út um landið, var ákveðið að gefa kost á bólusetningu og leitað vilja almennings um það. Var bólusetning ákvéðin og framkvæmd í Ólafsvík, Sandi og' Breiðuvíkurhreppi, þ. e. Breiðuvík og' Beruvík. Var bólusetning byrjuð í Ólafsvík 25. maí, á Sandi 27. maí, í Breiðu- vík 31. maí og Beruvík 10. júni. Bólusett var í 2 skipti, með 10 daga millibili, og gefið, samkvæmt fyrirsögn, 0,8 -þ 1,2 c/cm, en ungbörn- um minna. Þar sem inflúenzufaraldrinum var þá ekki lokið, urðu ekki öll börn í Ólafsvík og Sandi bólusett samtímis, en bólusetningii var lokið í Ólafsvík 8. júní, en á Sandi 13. júní. Bólusett voru: I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.