Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Blaðsíða 36

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Blaðsíða 36
34 Ögur. Sigldi í kjölfar inflúenzunnar í júlímánuði. Voru mörg börn illa undir þenna leiða kvilla búin. Var brýnt fyrir fólki að verjast eftir föng'um, sérstaklega þar sem ungbörn innan 2—5 ára áttu í hlut, og leiðbeiningar gefnar um, hvernig það mætti takast. Enguin al- mennum vörnum beitt, en einstök heiinili reyndu að verjast, og tókst það sumstaðar, þótt sjúklingar væru á næstu grösum. Faraldur þessi fór því mjög' hægt yfir (í janúar og febr. 193(5 eru skráð ný til- felli). Var hann því yfirleitt vægur á þeim, sem hraustir voru fyrir, en lagðist þungt á þá, sem slappir voru, t. d. eftir inflúenzu. Bólusetn- ing var reynd í varnarskyni, en árangur tel ég mjög' vafasainan. 3 börnum, öllum á 1. ári, varð faraldur þessi að bana. Hesteyrctr. Barst hingað í júlí, náði mestri útbreiðslu í lok ágúst- máuaðar, smádvínaði svo til áramóta. Kikhóstabólusetning var mikið notuð og' kom áreiðanlega að góðu gagni, — veikin langv7ægust þar, sem því varð viðkomið nógu snemma. Ungbörn, veikluð af undan- farandi inflúenzu, urðu sum hart úti, og er talið, að 4 börn hafi dáið af völdum kikhóstans. Hölmavíkur Um það bil, sem inflúenzan var í rénun, seint í maí- mánuði, barst kikhóstinn í héraðið. Fór hann um allt héraðið, og veiktust flest börn innan 7 ára og margt eldra fólk. Síðast gekk hann hér 1928, og hafði margt af eldri börnum þá tekið veikina. Hélzt veikin út september, en fór þá minnkandi hröðuin skrefum. Ekkert barn dó úr veikinni, en mörg fengu kveflungnabólgu samfara henni. Miðfj. Þegar fréttist um kikhóstafaraldur í Reykjavík og víðar, var bólusett hér gegn honum um mikinn hluta héraðsins, alls um 265 börn í júnímánuði. Um svipað leyti barst kikhóstinn í héraðið, en breiddist hæg't út. Hefir hann síðan verið viðloðandi, en virðist í árslok vera að deyja út. Alls eru skráð um 110 tilfelli, en munu hafa verið tals- vért fleiri. Yfirleitt var kikhóstinn vægur, og virtist mér, að bólusetn- ingin gerði talsvert gagn, þó að ómögulegt sé nokkuð um það að full- yrða, þar sem allflest börn, sem kikhóstann fengu, voru bólusett, og því eng'in til samanburðar. Ýmsir fullorðnir, sem fengu kikhóstann, urðu, að því er mér virtist, allhart úti. Nokkur börn fengu lungna- bólgu, og eitt barn á 1. ári dó. Blönduós. Barst inn í héraðið upp úr Jónsmessu. Einstök heimili og jafnvel heilar sveitir vörðust nær alveg, eins og Svartárdalur og Blöndudalur. Um það leyti sein veikin kom upp og nokkru áður, bólu- setti ég' fjölda barna og unglinga eða 214 alls, og' er ég ekki í minnsta vafa um, að það er til stórmikils gagns, ef það er gert í tæka tíð og nógu almennt. Úti í Nesjum dó eilt barn á 1. ári úr kikhósta á heimili, þar sem eru mikil þrengsli og slæm húsakynni. Þar úti var ekki bólu- sett, en inni í héraðinu, þar sem nálega hvert barn var sprautað i sumum hreppum, var veikin yfirleitt mjög væg, — ólíkt léttari en þeir 2 faraldrar, sem áður hafa orðið á vegi mínum. Sauðárkróks. Barst í héraðið í maí, en mest var um veikina í júni og júlí. Var fjöldi barna innsprautaður með kikhóstabóluefni, án sýnilegs árangurs þó. Hofsós. Byrjaði hér um miðjan júnímánuð og breiddist fljótt ut
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.