Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Blaðsíða 59

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Blaðsíða 59
57 2. Berklaveiki (tuberculosis). Töflur V, VI, VIII og X. Sjúlrfingafjöldi l?2(i—1935 : 1. Eftir mánaðarskrám: 1<)26 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935 Tb. pulm. 586 771 737 538 407 440 446 471 392 291 Tb. al. loc. . . 425 429 489 457 355 300 279 344 434 293 Aiis ... 1011 1200 1226 995 762 740 725 815 826 584 Dánir . . . ... 183 206 211 211 232 206 220 173 165 149 2. Eftir b crlrfa v c i k is bóknm (s j ú k I . í árslok) 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935 Tb. puhn. . . 566 669 699 640 685 585 611 869 917 1064 Tb. al. loc. . . 238 252 331 349 387 299 401 684 714 764 Alls . . . 804 921 1030 989 1072 884 1012 1553 1631 1828 Berklaskýrslur eru með sömu annmörkum og áður, sérstaklega skýrslur úr Rvík og Hafna-rfirði, sem eru svo ófullkomnar og bersýni- lega fjarri lagi i ýmsum greinum, að vafasamur ávinningur er að birta. Dánartala berklaveikra lækkar ört 3 síðastliðin ár og er á þessu ári lægri en hún hefir orðið síðan 1914. Eru berklarnir þar með failnir niður í 3. röð dánarmeina, og deyja nú fleiri hæði úr elli- kröm og krabbameini. Dauði úr heilahimnuberklum nemur á þessu ári 18,1% af öllum berkladauðanum, sem er að vísu nokkru hærri hlutfallstaia en síðastliðin 2 ár, en þó lægri en áður var títt. Berkladauðinn sundurliðast þannig (tölur síðastliðins árs í svig- um): Ur lungaberkluin dóu 100 (108), berklafári 7 (7), eitlatæringu 0 (1), beina- og liðaberklum 6 (8), heilahimnuberklum 27 (26), berklum í kviðarholi 3 (8), berklum í þvag- og getnaðarfærum 3 (2) og í öðrum líffærum 3 (5). Á töflu X er yfirlit yfir berklarannsóknir á skólabörnum í 35 læknis- héruðum og nær til 4247 barna á aldrinum 7—14 ára. Þar af rejmd- ust 1099 eða 25,9% berklasmituð. Eins og áður eru Vestmannaeyjar hér hæstar á blaði (49,3%), en hinsvegar er eftirtektarvert, hve fá berklasituð börn eru í Hornaíj. (3,8%) í Reykdæla (7,7%) og í Höfða- hverfis (9,7%). Á Al •uireyri voru auk þessa berklaprófuð 408 skóla- börn, og reyndust 132 eða 32,4% berklasmituð. (Tölur frá Akureyri voru ekki svo sundurliðaðar, að þær yrðu teknar með í töflu X). Á þessu ári taka héraðslæknar upp að ráði berklayfirlæknisins Moro’s percutan-berklapróf í stað Pirquets-prófsins, sem áður var almennt notað. Þó hafa sumir enn notað hið síðarnefnda próf á jiessu ári, og þó ekki allir, sem af gömlum vana kenna berklaprófið við Pirquet. Læknar láta þessa getið: Iiafnarfj. Berklaveiki mikil, en með öðrum hætti en áður. Virðist vera miklu mildari en áður. Sjaldgæft, að maður sjái „opna“ smit- andi berkla. En kirtlaberklar, sérstaklega hilusberklar, eru mjög algengir. 8 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.