Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Side 86
84
ur hér á landi. Það er mikið áhyggjuefni, hvað blinda er hér tíð. í
samanburði við önnur lönd álfunnar er blindratalan hér lang hæst.
A Norðurlönduin eru 4,5—7 menn blindir af hverjum 10 þúsundum,
en hjá okkur 35—40. Hvernig á að bæta úr þessu? Ferðalögin gera
nokkurt gagn, en það er ekki nóg. Það þarf að upplýsa fólkið — og
ekki sízt að koma á betri samvinnu með læknunum gagnvart gláku-
blindunni. Hve samvinna á milli praktiserandi lækna og héraðslækna
annarsvegar — og augnlækna hinsvegar — er lítil, skal ég geta þess.
að af 2—3 hundruð glaucomsjúkiingum, sem ég hefi tekið á móti
hér, hafa 3 verið sendir frá læknum. Mikill hluti sjúklinganna
koma því of seint, margir fara til gleraugnasala, tefja tímann og
koma svo, þegar í óefni er koinið. Hjá okkur virðist ástandið svipað
nú og var á Norðulöndum um miðja siðastl. öld. Má það heita menn-
ingarskortur, og ætti að vera hægt að lagfæra það mikið með góðri
viðleitni.
Svo ég snúi mér nú að ferðalögunum skoðaði ég sjúklinga sem
hér segir:
Vestmannaey j ar : 80 sjúkl. (þar af cataracta (5, glaucoma 3).
Vík í Mý’rdal: 4(i sjúkl. (cat. 7. glauc. 2).
Breiðabólstaður á Síðu: 39 sjiikl. (cat. 9, glaue. 1).
Stórólfhvoll: 35 sjúkl. (cat. 8, glauc. 3).
Eyrarbakki : 35 sjúkl. (cat. 8, glauc. 2, retinitis pigmentosa 1).
ísafjörður: 180 sjúkl. (cat. 1(>, glauc. 7). öpereraði ég þar
einn sjúkl. með cat. og gerði discisio á öðrum.
Bolungarvík: 30 sjúkl. (cat. 3, glauc. 1, ablatio retinae 1).
Suðureyri: 20 sjúkl. (c.at. 1, retinitis pigmentosa 1).
Flateyri: 4(5 sjúkl. (cat. 2, glauc. 1).
Þingeyri: (55 sjúkl. (cat. 9, glauc. 4). Opereraði ég' þar einn
glaucomsjúkling og gerði enucleatio bulbi á öðrum vegna glauc.
doloros.
Bíldudalur: 20 sjúkl. (cat. 3).
P a t r e k s f j ö r ð u r : (53 sjúkl. (cat. 17, glauc. 2).
Stykkishólmur: 55 sjúkl. (cat. 8, glauc. 5).
G r u n d a r f j ö r ð u r : 15 sjúkl. (cat. 3, glauc. 2).
Búðardalur: 45 sjúkl. (cat. (5, glauc. 2).
Borgarnes: 45 sjúkl. (cat. 7, glauc. 5).
Cataractasjúklingarnir höfðu flestir cataracta inicipiens, og af
glaucomsjúklingunum hiifðu sumir leitað augnlæknis áður og verið
opereraðir.
2. Helgi Skúlason:
Aðsókn á ferðalaginu var nokkru meiri en verið hefir síðan 1929.
Síðan þá hefir aðsókn verið sem liér segir:
1930 1931 1932 1933 1934 1935
Sjúkl........................ 234 190 208 143 202 201
Eftir að bílfært varð til Rvíkur að norðan, hefir aðsókn á viðkomu-
staði á Norðvesturlandi, vestan Blönduóss, farið stórum þverrandi.
Hinir skrásettu 261 sjúkl. skiptust þannig niður á viðkomustaði:
Hólmavík 9, Borðeyri 7, Hvainmstangi 14, Blönduós 41, Skagaströnd