Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Side 96

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Side 96
94 svo hár, nð flýta þurfti fæðingu, þó að útvíkkun væri hvergi nærri fullkomin. Ég átti Champetier de Rii)es ballon frá því að ég fyrst varð læknir, og hafði aldrei þurft að nota hann fyrr. Virtist hann vera ógallaður, enda reyndist hann góður við þetta tækifæri. Eftir að hann hafði vikkað út, var fyrra barnið dregið fram á sitjandanum, og' kom þá í ljós, sem grunað hafði verið, en ekld vitað, að annað var eftir. Var það í höfuðstöðu og því vent og dregið fram. Reyðarfi. Læknis er vitjað til flestra sængurkvenna (24 af 35), oft- ast ekki til annars en deyfa þær. Tvisvar tekið barn með töng á árinu, annað í framhöfuðstöðu, hitt í andlitsstöðu. Fósturlát er mér kunn- ugt um 6, og hafa 4 komið til aðgerðar, curettage vegna sequele abortus. Eftirspurn eftir getnaðarverjum er töluverð og eykst alltaf, síðan fólk komst upp á að nota Patentex og Spermex, og á þetta ekki síður við um sveitafólkið en þorpsbúa. Leita margir ráða um tak- mörkun barneigna. Hefi ég veitt þau eftir ljeztu getu og frekar hvatt fólk en latt til slíks. Fáskrúðsfj. Engin börn andvana eða dóu í fæðingu, og konur lifðu allar. Fæðingar gengu vel á árinu, og aðeins eitt barn tekið með lágri töng vegna sóttleysis. Hornafj. 5 sinnum var ég við fæðingar. Ekki vissi ég neitt fóstur- lát á árinu. Ljósmæður geta þeirra sjaldan á skrám sínum, enda ekki óalgengt, að konur kveðji hvorki til ljósmæður né lækni, þótt þær missi fangs. Tvisvar hefir þess verið farið á leit við mig, að ég losaði konur við fóstur, án alls tilefnis, sem ég vitanlega neitaði. Hitt kæmi mér mjög á óvart, ef nokkrum hér dytti í hug' „kriminel“ abort.1) Örsjaldan er ég spurður ráða um getnaðarvarnir, og aðeins 3 hjónum veit ég af, sem nota slíkar varnir. Síða. Þolinmæði og rólyndi er eitt af því, sem læknirinn má sízt gleyma heima, þegar hann fer til sængurkvenna. Mijrdals. Ein kona hafði þrönga grind, og höfðu fyrri fæðingar jafnan verið mjög erfiðar. Konan mjög aðþrengd orðin eftir 3 dægra harða, en árangurslitla sótt. Þegar þar við bættist yfirvofandi fæðingarkrampi, þótti mér ekki ráðlegt að bíða lengur. Gerði ég fyrst tilraun með töng, en er það tókst ekki, neyddist ég til að perforera. Konunni heilsaðist vel. Rangár. Var 11 sinnum vitjað til sængurkvenna. í flestum tilfell- um komizt af með deyfingu og í nokkrum ennfremur inj. pituitrini. Eitt tilfelli þverlega við tvíhurafæðingu. Báðum börnunum og kon- unni heilsaðist vel. Hjá einni konu olli stórt móðurlegsæxli töluverð- um fæðingarerfiðleikum. Tókst loks að ná í fót og ná barningu þannig. Kom andvana, enda ekki nærri fullburða. Eitt barnið fædd- ist vanskapað. Ekki sást móta fyrir nefi, vantaði ytri eyru og haka og gómur klofinn. Fæddist andvana, en virtist fullburða að öðru leyti. Fósturlát skrásetja yfirsetukonur 5, en ég býst við, að þau séu eitthvað fleiri, því að sumar yfirsetukonur setja fósturlát ekki á skrá, þótt þær viti um þau. í þessurn tilfellum er mér óhætt að full- 1) ÞaíS er að Iáta sér detta i hug' „kriminel" abort að leita til læknis um fóstureyðingu „án alls tilefnis“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.