Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Blaðsíða 124

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Blaðsíða 124
122 ofan í sig. Skortur hefir enn ekki verið á nrat, og margir munu geta veitt sér að bragða kjöt um helgar. Annars er aðalfæðan hversdag's- lega saltfiskur og' nýr fiskur, þegar hann fæst, kartöflur, brauð, smjör- l.íki og kaffi. Oft vantar garðávexti, því að mikið vantar á, að kaup- staðarbúar geti fætt sig á þeim heimaræktuðum. Aftur geta Norðfjarð- ^ ar- og' Mjóafjarðarhreppur látið eitthvað frá sér. Mjólk er næg á vet- urna, og selja margir skyr þá, en aðra tíma árs er hún af skornum skammti og stundum svo, að börn hafa alls ekki næga mjólk, nema þau allra yngstu — og varla það. Reijðarj]. Margir eru illa búnir fyrir fátæktar sakir, en yfirleitt hugs- ar fólk um að búa sig vel. Almenningur, konur sem karlar, ganga dag- leg'a í ,,vinnugöllum“. Fólk lifir mest á fiski. Kjöt er af skornum skammti, einna helzt fuglakjöt á vetrum. Garði’ækt og grænmetisfram- leiðsla fer vaxandi. Af berjum er mikið tínt á haustin, og konur mat- búa til vetrarins. All-flest heimili hafa kú. í Vöðlavík er óvenju mikið um lýsisneyzlu, lýsi út á brauð, brauð steikt í lýsi og drukkið lýsi, en þó finnst eitlaþroti á hálsi allra skólabarna þaðan. Berufj. Mest er notaður, að minnsta kosti til sveita, fatnaður úr ís- lenzku ullarverksmiðjunum og svo venjuleg strigaföt (btá). Mikið er gert að því að senda ull til kemhingar í verksmiðjur og vinna síðan sokka og nærföt úr lopanum. Skófatnaður er aðallega úr gúmmí og eru gúmmískór búnir til hér á Djúpavogi. Enginn skortur er á fæðumagni, en lítið er til að gera fæðuna fjölbreytta, einkum á vetrum, þegar ekkert nýmeti fæst mánuðum saman. Bót í máli er, að flestir hér hafa kú, kálgarða og hænsni. Hornafj. Viðurværi almennings mun vera sæmilegt og' ætti að vera nægilega fjörefnaríkt, þar sem flestir hafa næga mjólk og garðávexti. En nokkuð hlýtur það að vera strembin fæða, þar sem naumast þekkist nýmeti, nerna rétt í sláturtíðinni, eins og er í sumum sveitum, eink- um Öræfum. Síðu. Hér eru að rísa upp kvenfélög. Hafði eitt þeirra saumanám- skeið í fyrra og aftur í vetur. Á sýningum, er haldnar voru á náms- vinnunni, mátti sjá vel gerð föt úr heimaofnum dúkum. Auk þess voru gömul föt gerð upp, svo að sem ný urðu. Er þetta góður sparn- aður þeim heimilum, er hlut áttu að máli. I öðru félagi keyptu kon- urnar prjónavél í félagi, sem er flutt á milli heimilanna. í ráði er, að annað kvenfélag kaupi vél á þessu ári. Annars er hér talsvert af prjónavélum fyrir, og mun vera mjög lítið keypt af búðarnærfötum öðrum en milliskyrtum. Þriðja kvenfélagið hefir haldið vefnaðar- og saumanámskeið í nokkur undanfarin ár. Það bjargar þessum sveitum nokkuð til aukinnar hollustu í fæði, að sala mjólkur er hér engin og smjörsala ekki almenri. Auk þess er víða nokkur silungsveiði og sel- veiði suiristaðar. Vestmannaeyja. Kálmeti meira notað en áður. Rangár. Heimilisiðnaður er hér aftur í hröðum vexti, þrátt fyrir fólkseklu. Hjálpa veturnir mjög til þess, að hægt sé að koma vinn- unni áfram. Kvenfélög eru hér nálega í hverri sveit, og eiga þau flest spunavélar til afnota fyrir félagskonur. Prjónavélar eru nálega á hverju heimili og' allvíða vefstólar. Nú í seinni tíð hefir fyrir tilhlutun Kven-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.