Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Blaðsíða 56

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Blaðsíða 56
lyf séu þýðingarmikill þáttur í vörn gegn útbreiðslu þessara sjúk- d.óma. Skeð gæti, að lækka mætti þennan kostnað töluvert, með' því, eins og tíðkast í Englandi og víðar á poliklinikum fyrir veneriska sjúkdóma, að læknirinn hafi sjálfur undir höndum lyf, aðallega í föstu formi, sem hann afhendi sjúklingunum. Lyfin yrðu þá keypt af Lyfjaverzlun ríkisins. Gæti komið til álita að gera tilraun með þetta fyrirkomulag eitt ár til samanburðar. Ég vil loks geta jiess, að Lyfsalafélag Reykjavíkur brást vel við þeirri málaleitun að veita afslátt af þessurn lyfjum frá síðastliðnum ára- mótum, svo að þau eru nú greidd með sama verði og lyf til sjúkra- húsa ríkisins, en áður voru þau greidd fullu verði. Læknar Iáta að öðru leyti þessa getið: Hafnarfj. Býst við, að með tölu hinna skrásettu séu ekki öll kurl komin til grafar. því að menn leita fremur til sérfræðinga í Reykja- vík en okkar, sem þeir þekkja. Borgarfj. 2 karlmenn, annar sjómaður og smitaðist erlendis, hinn var utanhéraðsmaður. Flateyjar. Venerea þekkjast hér ekki, svo að ég viti til. Flateyrar. 2 karlmenn leituðu læknis með lekanda, og höfðu báðir smitazt af sömu stúlkunni, er jafnan gengur sem opin smitunar- uppspretta, hversu oft sem hún er tekin undir kúr. Verða aðkomu- menn mest fyrir þessu, en mesta furða, hve sjaldgæft er, að komi að sök á heimamönnum. ísafj. Samtals veikjast 53 af lekanda, og þar af eru 5 innan 15 ára aldurs. Eitt barn á 1. ári sýktist af móður sinni, 3 stúlkubörn voru sýkt af fullorðnum karhnönnum og einn drengur af vinnukonu hússins. Eins og frétzt hefir, komst í vetur upp um stóra klíku af karlmönnum, er aðallega lögðu lag sitt við 10—12 ára stúlkubörn. Þetta athæfi hefir sjálfsagt viðgengizt lengi undanfarið og hefði sjálf- sagt haldið áfram í fullum blossa, ef ekki hefði viljað svo til, að einn karlmaðurinn fékk lekanda, og má því með sanni segja, að lekandinn hafi komið þarna að góðu gagni. Hér hefir ríkt almenn óánægja út af þvi, hve réttvísin hefir verið sein á sér með að dæma Jiessa menn og hversu vægir dómarnir voru, er þeir loks komu, — aðeins nokkrir mánuðir. íslenzk lög eru mjög ófullkomin og úrelt á jiessu sviði, og finnst mér ekki veita af, að úr því sé eitthvað bætt. Nú í vor var 12 ára stúlkubarn sýkt af lekanda af fullorðnum manni, en lögin eru þannig, að af því að stúlkubarnið hafði áður lent i hneykslismáli, var hún ekki lengur hrein og óspjölluð og jiví engin sök að taka hana. í nýjum dönskum lögum er allt að 12 ára fangelsi við að taka stúlkubörn yngri en 15 ára, og er engin afsökun fvrir karlmanninn, Jiótt stúlka íiafi leitað á eða sé áður spjölluð. Eina ráðið til að stöðva slikt athæfi, sem áreiðanlega er orðið mjög útbreitt hér á landi, er að fá sem allra fyrst stranga löggjöf þar að lútandi. 2 útlendingar voru hér til meðferðar vegna sárasóttar, og eru nú báðir farnir til útlanda aftur. Ögur. 5 tilfelli alls, öli í sama mánuðinum. Kom fyrst ti! mín karlmaður, er smitazt hafði 5 vikum áður, á ísafirði. Við rann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.