Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Side 119

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Side 119
117 komnir að falli — varla hægt að kalla sumt af þeim mannabústaði. Vatnsveita er á nokkrum bæjum, annars brunnar eða lækir. Salerni virðast enn vera óþekkt í úthéraði. Gengur erfiðlega að koma mönn- um í skilning um nauðsyn þeirra. Gamla aðferðin að nota fjósin þykir þeim fullboðleg og það jafnvel á samkomu- og kirkjustöðum. Þrifnaður víða allgóður, en er þó á mörgum stöðum minni en skyldi. Norðfi. 4 smá timburhús, fyrir eina litla fjölskyldu hvert, voru hyggð í I vaupstaðnum, en eitt steypuhús á sveitabæ í Norðfjarðar- hreppi í stað gamals torfbæjar. Reijðarff. Húsakynni yfirleitt léleg. Ekkert nýtt hús byggt á árinu. Vatnsleiðsla er í flesí hús í Eskifirði og Reyðarfirði, en vatnsbólin mörg ekki góð, illa frá þeim gengið, svo að yfirhorðsvatn nær víða að renna ofan í brunna. Frárennsli frá flestum húsum, en ekkert heildarkerfi fyrir þorpin, hvorki hvað vatn- né skolpleiðslur snertir. Salerni við flest hús. Vatnssalerni víða á Eskifirði. Þrifnaður er sæmi- legur og víða góður. Rafmagn er i Reyðarfirði hæði til ljósa og hit- unar, í Eskifirði eingöngu til ljósa. Rafmagn á 3 sveitabæjum. Fáskrúðsff. Húsakynni eru mjög léleg víða, bæði í kauptúninu og Hafnarnesi, en betri í sveitum. Salerni eru víðast, en léleg. Beruff. Húsakynni víðast sæmileg. Þó eru nokkrar undantekningar, þar sem húsakynni mega teljast heilsuspillandi. 3 ný íbúðarhús voru reist á árinu, þar af eitt úr steinsteypu. Anægjan af sumum nýju steinhúsunum virðist vera blandin, eins og búið er í þeim. Á ég þar við kuldann og Slagann. Bændur hafa ekki efni á að hita þau upp, og litkoman verður sú, að eftir fá ár hanga skjappir af veggfóðrinu aðeins í hornunum á blautum steinveggjum herbergjanna, en loftið inni er fúlt og' hráslagalegt. Er það illa farið með hús, sem geta og eiga að auka gleði og vellíðan íbúanna. Á seinni árum hafa allmargir sett einn eða fleiri miðstöðvarofna í samband við eldavélar, og er það til stórra bóta. Þrifnaður er víðast í góðu lag'i, þó með einni alvar- legri undantekningu. Það má segja, að salerni séu nærri óþekkt í sumuin hreppum héraðsins, t. d. er, eftir því sein ég hefi komizt næst, 2 eða 3 salerni til í einum hreppi, sem telur rúmlega 300 ibúa. Væri stór þörf á því að setja lög, sem kipptu þessu i lag. Hornaff. Þrifnaði mun vera í mörgu ábótavant hér. T. d. vantar salerni víða á heimilum, bæði í sveitum og kauptúninu, og þar sem þau eru, eru þau svo léleg, að flestir munu heldur ganga þarfinda sinna eitthvað annað en þangað, einkum á vetrum. Mun alg'engast að nota fjósin til slíkra hluta. Miklum óþrifum veldur það í kauptúninu, auk annara ókosta, að hver baukar með sitt fjós við sitt hús. Má geta nærri, að þeir fjóskofar eru ekki allir sem fullkomnastir, og ekki bæta fjóshaugarnir og hlandforirnar, sem þeim fylgja, úr skák. Húsakynni munu vera i hetra meðallagi, eftir því sem gerist á landi hér i þorpum og sveitum. Hefir allmikið verið byggt á síðustu 10—15 árum, síðan kaupfélag var stofnað, og eru það mestmegnis stein- hús. Að vísu mun víða skorta nokkuð á, að þau séu svo vönduð sem skyldi, oft köld og rakasöm og þægindalítil. Víðast mun þó vera vatnsleiðsla, en óvíða frárennsli. Vatnssalerni er aðeins í einu húsi á Höfn. Talsvert fer í vöxt að hafa miðstöðvar, oftast í sambandi við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.