Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 16

Studia Islandica - 01.06.1981, Blaðsíða 16
14 grískra og rómverskra spekinga, heilagrar ritningar og kristinna höfunda frá dögum kirkjufeðra og fram eftir öldum.5 Hins vegar verður næsta lítið vitað um gildi ým- issa þeirra hugtaka, sem hér voru talin, í norrænni heiðni, og sum þeirra (t. a. m. frjáls vilji, samúS og sjálfsþekking) munu lítt hafa þroskazt hér norður frá fyrir kristni, þótt orðin sjálf séu vitaskuld af norrænum stofrd. Hitt skiptir og ekki síður máli að kerfisbundin notkun slíkra hugtaka hefur ekki átt sér stað hérlendis fyrr en með áhrifum evrópskrar menningar. 1 öðru lagi mun flestum fræðimönnum ganga illa að átta sig á því að fróðleikur sögmmar lýtur ekki einungis að viðburðum í ævi Hrafnkels goða og samtíðarmanna hans á tíundu öld, heldur virðist höfimdi hennar ekki síður hafa verið í hug að fræða lesendur um mannleg vandamál yfirleitt. Sagnfræðileg vitneskja er því ekki nema hluti af heildarmerkingu verksins, enda hefur Hrafnkels saga ýmis einkenni dæmisögu, eins og síðar verður rakið. Um sagnfræðilegt inntak sögunnar er það skemmst að segja, að ályktanir sagnfestumanna um heimildargildi hennar fyrir athurðum tíundu aldar eru álíka vafasamar og sú staðhæfing Sigmðar Nordals, að aðalviðburðir hennar hafi aldrei gerzt. Við höfum sem sagt engin tækileg gögn til að sanna eða afsanna, að Hrafnkell hafi vegið smalamann sinn, verið síðan sóttur til fullra laga á Alþingi og gerðm alsekm, þolað pyndingar, verið sviptm óðali og manna- forræði, hafizt síðan til valda á nýjan leik og að lokum hrifsað goðorð og Aðalból af Sámi Bjamasyni, eftir að hafa ráðið niðmlögmn Eyvindar bróðm hans. Mannaforráð Þjóstarssona í Þorskafirði virðist vera einskær tilbúningm, eins og Nordal hefm rakið af mikilli röggsemi, en hins vegar endist þessi sagnfræðilega veila skammt til þess að Ég hef lauslega fjallað um húmanismann í fomsögunum í grein- inni „Icelandic Sagas and Medieval Ethics“, Medieval Scandinavica VII (1974), 61-75. 5 Sjá t. a. m. Étienne Gilson, History of Christian Philosophy in the Middle Ages (London 1955).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.