Studia Islandica - 01.06.1981, Page 39

Studia Islandica - 01.06.1981, Page 39
37 varar“. Málsháttakvœði (19. v.) hefur setninguna „Trautt kalla’k þann valda er varar.“ Fyrirmyndin gæti verið Publilius (1934), 620: Quamvis acerbus qui monet nulli nocet. „Sá sem vamar, þótt beizk- ur sé, grandar engurn." 2. Einarr kvað sér eigi mundu svá mein gefit at ríða þeim hesti einum, er honum var bannat, ef þó væri mgrg pnnur til. Þótt hér sé ekki um orðskvið að ræða, bendir bygging setningarinnar til þess, að hér liggi spakmæli til grund- vallar. Andstæðan milli eins hests, sem er ekki leyfður, og margra hrossa, sem eru leyfð, gefrn- sterkan grun, að hér sé um að ræða útlendan lærdóm. Það mein, sem Einar kveður sér ekki vera geíið, er að girnast forboðna hluti, en viðvaranir við slíku em alktmnar í klassískum og kristnum ritum. Sá orðskviður hjá Publiliusi (1934), 438, sem hér gæti átt við, hljóðar á þessa lund: Nihil magis amat cupiditas quam quod non licet. „Gimdin elskar ekk- ert meir en það sem ekki er leyft.“ Hér má einnig minna á spakmæli hjá Chaucer (The Prologe of the Wyves Tale of Bathe, I 519): „Forbede us thyng, and that desiren we.“ Nú má skjóta þvi að til afsökunar á þessari tilvitnun, að ýmis spakmæli í fornum bókmenntum okkar em kunn af verkum Chaucers, Shakespeares og annarra höfunda. Skýr- ingin á þessu er ofureinföld: Hrafnkels saga er rituð af manni, sem mun hafa lesið sömu bækur og útlendir höf- undar, þótt síðar væm uppi, og allir sækja þeir spakmæli í sömu ritin, sem em því sameiginlegar fyrirmyndir. Orðs- kviðir Publiliusar og latnesk fyrirmynd Hugsvinnsmála em prýðileg dæmi um langlífi klassískra verka í evrópsk- um skólum. — Um önnur latnesk spakmæli sem geta um girnd á forboðnum hlutum, sjá Smith, Shakespeare’s Proverb Lore, hls. 39, og rit sem þar er vitnað til. Sbr. einnig Siðfrœði Hrafnkels sögu, bls. 30-33.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.