Rökkur - 01.03.1931, Side 13

Rökkur - 01.03.1931, Side 13
R Ö K K U R 11 100,000,000 dollara virði af gimsteinum er talið að smyglað sé inn í Bandaríkin á ári liverju. Árið sem leið voru 400 menn handteknir í Banda- rikjunum fvrir demanlasmygl- un, þar af 186 konur. — Tollur á innfluttum demöntum er 20%. — Tollþjónarnir amer- ísku liafa fundið demanta, sem faldir voru í ýmsu, sem far- þegar liafa meðferðis, svo sem raksápum, tannáburði, lindar- pennum, stigvélahælum, vindl- um og vindlingakveikjurum o. s. frv. Sumir smyglararnir eru siálfra sin, en aðrir starfsmenn öflugra hringa. Slysfarlr í heimahúsum. Vátryggingarfélag í Banda- ríkjunum hefir safnað skýrsl- um um það, að 24.000 biðu hana af slysförum i heimahusum í Bandaríkjunum árið scm leið. Af þeirri tölu biðu flestir bana af afleiðingum falls, en aðrir af brunasárum, gasi.(lekar gas- pípur) og lyfjum, scm höfðu verið ranglega merkt eða tekin í misgripum. Aðallega eru það konur, sem bíða bana af slvs- förum í heimahúsum. í Banda- ríkjunum eru 23.000.000 luis- freyjur og 2.000.000 vinnu- konur. Englandsbanki og ástandiö í Þýskalandi. Ensk blöð birtu fregnir um þaö í október, aS trúnaðarmenn Eng- iandsbanka í Þýskalandi hafi sent bankanum skýrslur um ástandi‘8 í Þýskalandi. Samkvæmt skýrsl- um þessum er ástandið í Þýska- landiö langtum verra en af er lát- ift og horfurnar slæmar. Er sagt, aS vegna skýrslna þessara sé stjórn Englandsbanka orðin hlynt því að Youngsamþyktin verSi endurskoðuS því fyrirsjáanlegt sé ab Þýskaland fái ekki risiö undir hinum gífurlegu hernaSarska'Sa- bótum til lengdar. Radium. Badium hefir verið talið koma að góðum notum til að lækna krabbamein, en sam- kvæmt ársskýrslu „the Badio Commission“, sem út kom í haust og getið er í enskum blöðum, eru viðhöfð þau um- mæli um radium í sambandi við krabbamein, að mjög hlýt- ur að draga úr trúnni á ra- dium. Stendur í skýrslunni, að ekki verði meira sagt en svo, að viðunanlegur árangur af ra- dium-notkun hafi náðst í viss- um tilfellum, en í öðrum ekki, hafi jafnvel stundum reynst illa. Nefndin segir þó, að ekki

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.