Rökkur - 01.03.1931, Blaðsíða 13

Rökkur - 01.03.1931, Blaðsíða 13
R Ö K K U R 11 100,000,000 dollara virði af gimsteinum er talið að smyglað sé inn í Bandaríkin á ári liverju. Árið sem leið voru 400 menn handteknir í Banda- rikjunum fvrir demanlasmygl- un, þar af 186 konur. — Tollur á innfluttum demöntum er 20%. — Tollþjónarnir amer- ísku liafa fundið demanta, sem faldir voru í ýmsu, sem far- þegar liafa meðferðis, svo sem raksápum, tannáburði, lindar- pennum, stigvélahælum, vindl- um og vindlingakveikjurum o. s. frv. Sumir smyglararnir eru siálfra sin, en aðrir starfsmenn öflugra hringa. Slysfarlr í heimahúsum. Vátryggingarfélag í Banda- ríkjunum hefir safnað skýrsl- um um það, að 24.000 biðu hana af slysförum i heimahusum í Bandaríkjunum árið scm leið. Af þeirri tölu biðu flestir bana af afleiðingum falls, en aðrir af brunasárum, gasi.(lekar gas- pípur) og lyfjum, scm höfðu verið ranglega merkt eða tekin í misgripum. Aðallega eru það konur, sem bíða bana af slvs- förum í heimahúsum. í Banda- ríkjunum eru 23.000.000 luis- freyjur og 2.000.000 vinnu- konur. Englandsbanki og ástandiö í Þýskalandi. Ensk blöð birtu fregnir um þaö í október, aS trúnaðarmenn Eng- iandsbanka í Þýskalandi hafi sent bankanum skýrslur um ástandi‘8 í Þýskalandi. Samkvæmt skýrsl- um þessum er ástandið í Þýska- landiö langtum verra en af er lát- ift og horfurnar slæmar. Er sagt, aS vegna skýrslna þessara sé stjórn Englandsbanka orðin hlynt því að Youngsamþyktin verSi endurskoðuS því fyrirsjáanlegt sé ab Þýskaland fái ekki risiö undir hinum gífurlegu hernaSarska'Sa- bótum til lengdar. Radium. Badium hefir verið talið koma að góðum notum til að lækna krabbamein, en sam- kvæmt ársskýrslu „the Badio Commission“, sem út kom í haust og getið er í enskum blöðum, eru viðhöfð þau um- mæli um radium í sambandi við krabbamein, að mjög hlýt- ur að draga úr trúnni á ra- dium. Stendur í skýrslunni, að ekki verði meira sagt en svo, að viðunanlegur árangur af ra- dium-notkun hafi náðst í viss- um tilfellum, en í öðrum ekki, hafi jafnvel stundum reynst illa. Nefndin segir þó, að ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.