Rökkur - 01.03.1931, Síða 15

Rökkur - 01.03.1931, Síða 15
R O K K U R 13 II“-flugvél, smíðuð af De Hav- illand Companj7. Suður'AfríkU'flug. Ungur Suður-Afríkubúi, F. Caspareuthus fluglautinant, — flaug i október frá London til Cape Town í Suður-Afríku á níu dögum. Er það met. Hann lenti i Cape Town þ. 13. okt. Hann flaug í lítilli flugvél (Puss Moth flugvél) og var einn síns liðs. Hraðasta flug, sem áður hefir verið flogið, frá London til Cape Town, stóð yfir í 10 daga (flug hertogafrúarinnar af Bedford). Indlandsmála'ráðstefnan. Fulltrúar Bretlands á Ind- landsmálaráðstefnunni liafa nú loks verið útnefndir: Bamsay MacDonald, forseti ráðstefn- unnar, Sanke}r lávarður, forseti efri málstofunnar, Wedgwood Benn, ráðherra Indlandsmála, Henderson, utanríkismálaráð- herra og J. II. Thomas, ráð- herra sjálfstjórnarnýlendnanna. Fulltrúar ihaldsflokksins á ráð- stefnunni verða: Peel jarl, fyrrverandi ráðherra Indlands- mála, Sir Samuel Hoare, mark- greifinn af Zetland, Oliver Stanley, majór, en fulltrúar frjálslynda flokksins verða: markgreifinn af Reading, fyrr vicekonungur Indlands, mark- greifinn af Lothian (áður Pliil- ip Kerr, í heimsstvrjaldarráðu- neyti Lloyd George), Sir Ro- bert Hamilton og Isaac Foot. Flugferðirnar aukast. Innan við þúsund manns fóru flugleiðina milli París og Lon- don árið 1919, en 22.346 árið sem leið. Búist er við, að i ár fljúgi yfir 30.000 manna milli Parísar og London. Flugleiðin er 225 enskar mílur og er ver- ið hálfa þriðju klukkustund á leiðinni. Stærstu farþega-flug- vélarnar flytja 20 farþega. Far- gjaldið er nú 20 dollarar, en 33 háðar leiðir. Fyrir tíu árum kostaði farmiðinn 100 dollara aðra leiðina. Auk breskra flug- véla fara daglega frá Croydon- flugstöðinni margarþýskarflug- vélar, eign Lufthansa-félagsins. Flytja þær farþega og vörur út um alla Evrópu. Lufthansa hef- ir 26 flugvélar í gangi milli Englands og Þýskalands, þar af 4 vöruflutningaflugvélar. Wolfgang von Gronau, þýska flugmanninum, sem flaug frá Þýskalandi til Bandaríkj- anna i sumar, um ísland og Grænland, var tekið með kost-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.