Rökkur - 01.03.1931, Page 15

Rökkur - 01.03.1931, Page 15
R O K K U R 13 II“-flugvél, smíðuð af De Hav- illand Companj7. Suður'AfríkU'flug. Ungur Suður-Afríkubúi, F. Caspareuthus fluglautinant, — flaug i október frá London til Cape Town í Suður-Afríku á níu dögum. Er það met. Hann lenti i Cape Town þ. 13. okt. Hann flaug í lítilli flugvél (Puss Moth flugvél) og var einn síns liðs. Hraðasta flug, sem áður hefir verið flogið, frá London til Cape Town, stóð yfir í 10 daga (flug hertogafrúarinnar af Bedford). Indlandsmála'ráðstefnan. Fulltrúar Bretlands á Ind- landsmálaráðstefnunni liafa nú loks verið útnefndir: Bamsay MacDonald, forseti ráðstefn- unnar, Sanke}r lávarður, forseti efri málstofunnar, Wedgwood Benn, ráðherra Indlandsmála, Henderson, utanríkismálaráð- herra og J. II. Thomas, ráð- herra sjálfstjórnarnýlendnanna. Fulltrúar ihaldsflokksins á ráð- stefnunni verða: Peel jarl, fyrrverandi ráðherra Indlands- mála, Sir Samuel Hoare, mark- greifinn af Zetland, Oliver Stanley, majór, en fulltrúar frjálslynda flokksins verða: markgreifinn af Reading, fyrr vicekonungur Indlands, mark- greifinn af Lothian (áður Pliil- ip Kerr, í heimsstvrjaldarráðu- neyti Lloyd George), Sir Ro- bert Hamilton og Isaac Foot. Flugferðirnar aukast. Innan við þúsund manns fóru flugleiðina milli París og Lon- don árið 1919, en 22.346 árið sem leið. Búist er við, að i ár fljúgi yfir 30.000 manna milli Parísar og London. Flugleiðin er 225 enskar mílur og er ver- ið hálfa þriðju klukkustund á leiðinni. Stærstu farþega-flug- vélarnar flytja 20 farþega. Far- gjaldið er nú 20 dollarar, en 33 háðar leiðir. Fyrir tíu árum kostaði farmiðinn 100 dollara aðra leiðina. Auk breskra flug- véla fara daglega frá Croydon- flugstöðinni margarþýskarflug- vélar, eign Lufthansa-félagsins. Flytja þær farþega og vörur út um alla Evrópu. Lufthansa hef- ir 26 flugvélar í gangi milli Englands og Þýskalands, þar af 4 vöruflutningaflugvélar. Wolfgang von Gronau, þýska flugmanninum, sem flaug frá Þýskalandi til Bandaríkj- anna i sumar, um ísland og Grænland, var tekið með kost-

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.