Rökkur - 01.03.1931, Page 25

Rökkur - 01.03.1931, Page 25
R 0 K K U R 23 safna saman ioo.cxx> manna her í Köln. Þótti þeim það sönnun þess aö ef ófriður brytist út gæti Þjóð- verjar haft miljónaher við vestur- landamæri sín á tveimur sólar- hringum. Belgíumenn hafa ákveð- i<5 aö endurreisa ekki Antwerpen- vígin, sem konm að engum notum í heimsstyrjöldinni, en þeir hafa ákveðiö að gera ýmsar varnarráS- stafanir gegn innrás frá Þýska- landi. Stendur til aS steypa niSur- grafin smávígi meS vissu millibili eftir endilöngum austurlandamær- um Belgíu. Jafnframt'er unniS af kappi aS lagningu nýrra járn- brautarlína í nánd viS hollensku landamærin, svo hægt sé aS láta herflutninga fara sem hraSast írani, ef til ófriSar kæmi. Hefir þetta vakiS umtal mikiS og nokk- urn óróa í Hollandi, þó Hollend- ingar óttist alls ekki árásir af hálfu Belgíumanna, því þaS er ekkert leyndarmál, aS varnarráö- stöfunum Belgíumanna er beint gegn ÞjóSverjum. Árásum frá öSr- um þjóSum gera þeir ekki ráS fyr- ir. Belgíumenn láta aS vísu uppi, aö hinar nýju járnbrautarlínur séu lagSar til þess aS bæta úr flutn- mgaþörfinni, en þaS telja Hollend- 'ngar fyrirslátt. ÞjóSverjar segja, aS Belgíumenn og Frakkar hafi samvinnu sín á milli i þessum mál- uni og varnarráSstafanir Belgíu- uianna séu gerSar í samræmi viS varnarráðstafanir Frakka. Þjóðjnngskosningar í U. 8. A.1) fara fram þ. 4. nóv. Kosnir verða fulltrúar í alla fulltrúa- deildina og þriðjungur full- trúa Öldungadeildarinnar. — í einu ríki, þ. e. Maine, er þó kosiö fvr og liafa Maine-kosn- ingarnar því altaf vakið sér- staka athygli. Úrslitin þar hafa oft gefið mikilvæga bendingu um heildarúrslit þjóðþings- kosninga. Þjóðþingskosning- arnar vekja að þessu sinni ó- vanalega mikla athygli og eigi minst vegna þess, að nú er tal- ið að demokratar hafi meiri líkur en nokkuru sinni áður síðan á dögum Woodrow Wil- sons, til þess að ná meiri hluta í báðum þingdeildum. Repú- blikanar liafa að vísu öflugan rneiri hluta í báðum þingdeild- um, eins og stendur, en jafn- vel þótt demokratar bæri ekki sigur úr býtum, en ynni mik- ið á, þá mundi það verða þeim mikil hvatning til að vinna fullnaðarsigur 1932, en þá fara forstakosningar fram. Þjóð- þing Bandaríkjanna er svo skipað, að á því eiga sæti 435 fulltrúar. Nú eiga republikanar þar 261 fulltrúa, en demókrat- ar 164, bændur og verkamenn 1 og 9 sæti eru óskipuð, vegna i) Fyrri hluti greinarinnar er skrif- aður fyrir kosningarnar.

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.