Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 25

Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 25
R 0 K K U R 23 safna saman ioo.cxx> manna her í Köln. Þótti þeim það sönnun þess aö ef ófriður brytist út gæti Þjóð- verjar haft miljónaher við vestur- landamæri sín á tveimur sólar- hringum. Belgíumenn hafa ákveð- i<5 aö endurreisa ekki Antwerpen- vígin, sem konm að engum notum í heimsstyrjöldinni, en þeir hafa ákveðiö að gera ýmsar varnarráS- stafanir gegn innrás frá Þýska- landi. Stendur til aS steypa niSur- grafin smávígi meS vissu millibili eftir endilöngum austurlandamær- um Belgíu. Jafnframt'er unniS af kappi aS lagningu nýrra járn- brautarlína í nánd viS hollensku landamærin, svo hægt sé aS láta herflutninga fara sem hraSast írani, ef til ófriSar kæmi. Hefir þetta vakiS umtal mikiS og nokk- urn óróa í Hollandi, þó Hollend- ingar óttist alls ekki árásir af hálfu Belgíumanna, því þaS er ekkert leyndarmál, aS varnarráö- stöfunum Belgíumanna er beint gegn ÞjóSverjum. Árásum frá öSr- um þjóSum gera þeir ekki ráS fyr- ir. Belgíumenn láta aS vísu uppi, aö hinar nýju járnbrautarlínur séu lagSar til þess aS bæta úr flutn- mgaþörfinni, en þaS telja Hollend- 'ngar fyrirslátt. ÞjóSverjar segja, aS Belgíumenn og Frakkar hafi samvinnu sín á milli i þessum mál- uni og varnarráSstafanir Belgíu- uianna séu gerSar í samræmi viS varnarráðstafanir Frakka. Þjóðjnngskosningar í U. 8. A.1) fara fram þ. 4. nóv. Kosnir verða fulltrúar í alla fulltrúa- deildina og þriðjungur full- trúa Öldungadeildarinnar. — í einu ríki, þ. e. Maine, er þó kosiö fvr og liafa Maine-kosn- ingarnar því altaf vakið sér- staka athygli. Úrslitin þar hafa oft gefið mikilvæga bendingu um heildarúrslit þjóðþings- kosninga. Þjóðþingskosning- arnar vekja að þessu sinni ó- vanalega mikla athygli og eigi minst vegna þess, að nú er tal- ið að demokratar hafi meiri líkur en nokkuru sinni áður síðan á dögum Woodrow Wil- sons, til þess að ná meiri hluta í báðum þingdeildum. Repú- blikanar liafa að vísu öflugan rneiri hluta í báðum þingdeild- um, eins og stendur, en jafn- vel þótt demokratar bæri ekki sigur úr býtum, en ynni mik- ið á, þá mundi það verða þeim mikil hvatning til að vinna fullnaðarsigur 1932, en þá fara forstakosningar fram. Þjóð- þing Bandaríkjanna er svo skipað, að á því eiga sæti 435 fulltrúar. Nú eiga republikanar þar 261 fulltrúa, en demókrat- ar 164, bændur og verkamenn 1 og 9 sæti eru óskipuð, vegna i) Fyrri hluti greinarinnar er skrif- aður fyrir kosningarnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.