Rökkur - 01.03.1931, Blaðsíða 43

Rökkur - 01.03.1931, Blaðsíða 43
R 0 K K U R 41 endurnýjunarþrótt sinn til þeirra, sem sveitirnar byggja. betta hefir mönnum orðið æ ljósara eftir þvi sem gallar borgamenningarinnar nú á dögum koma skýrar i ljós. Borgamenning vorra daga er að vísu stórmerk að mörgu leyti, en við íslendingar — þó hér séu engar stórborgir -— þurfum ekki út fyrir pollinn til þess að festa augun ó þeim ein- kennum borgamenningarinn- ar, sem bera það með sér, að hún ljær skjólsliús þeim óvætt- um, sem þjóðinni er hinn mesti ófögnuður að. Þrátt fyrir glæsileik sinn og sínar góðu hliðar, er borgamenningin vanmegnug þess að halda við þrótti síns eigin stofns af sjálfsdáðum. Þrátt f'vri r það, sem gert er í borgunum til andlegrar og líkamlegrar upp- byggingar íbúunum yrði óhjá- kvæmilega um hnignun að ræða, ef við misti manna, sem liafa mótast fvrir álirif sveita- iifsins. Því er ekki þannig var- ið nú, vegna aðstreymis úr sveitunum og að litlu leyti vegna þess, að allmörg borga- börn mótast að meira eða ininna leyti af sveitaveru á sumrum. Ef Reykjavík er tek- in til dæmis, sést ljóslega bvert stefnir. Hér er nú saman kom- inn lýður af öllum landsliorn- um. Verulegur hluti íbúanna er borinn og barnfæddur í sveit. Þetta fólk og sjálfsagt meiri hluti gamalla og góðra borgara, sem mótast liefir á sama hátt, revnir vafalaust eftir megni að beita áhrifum sínum til að ala vel upp börn sín. En aðstaðan er öll önnur en áður. Á fáum árum hefir borgarmenningin hér i Reykjavík tekið á sig sum verstu einkenni erlendrar stór- borgamenningar. Gamla fólk- ið fær oft og tíðum við ekkert ráðið — það á ekki samleið með börnunum og barnabörn- unum, sem fagna komu hinna nýju strauma, er svæfa mann- dómsbugsanirnar, en hossa því í fari manna, sem síst skyldi, hégómaskapnum, hóflausri skemtanafýsn og evðslusemi. Áhrifin, sem nýja kynslóðin verður mest fvrir nú. fara ekki í þjóðþrifaátt; þau eru mann- spillandi og draga menn niður á við, ræna menn manndómi, hugsjónaþreki, skapa ekki löng- un til þess að þroska einstak- lingseðli sitt, skapa ekki trú á neitt æðra hlutverk, sem land- inu, þjóðinni er gagn að unnið sé að — og bætir manninn sjálf- an um leið. Þrekið, stefnufest- an og sjálfsaginn, alt eru þetta dygðir, sem borgamenningin nú á dögum lamar, en hið óbrotna, erfiða ræktunarlif þroskar þær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.