Rökkur - 01.03.1931, Blaðsíða 44

Rökkur - 01.03.1931, Blaðsíða 44
42 R ö K K U R Það fer æ í vöxt í borgum um allan heim, að menn íreistast til að reyna að veita sér sem mest, hvort sem efni levfa eða ekki, enda vantar síst eggjan- irnar, og hið sama er að verða uppi á teningunum hér. Er aug- Ijóst liver hætta vorri fámennu jjjóð er hér búin. Brýna nauð- svn ber til að vinna að því, að sveitamenningin verði aukin svo borgamenningin verði henni ekki vfirsterkari. Mesta velferðarspurning þjóð- arinnar er þessi: Hvernig verð- ur þjóðræktarmálunum komið i best horf? En sú spurning svarar sér sjálf, þegar landbúnaðurinn kemst aftur til vegs og virð- ingar og gengis, þegar jarð- ræktin verður höfuðatvinnu- vegur þjóðarinnar, þegar yfir- gnæfandi meiri liluti þjóðarinn- ar elst upp við jarðrækt, mót- ast við ræktunarstörf og vex, stækkar hið innra fyrir með þeim gróðri, sem hin vinnandi liönd hefir framleitt. Dr. Eckener og von Schiller fóru til Englands sem fulltrúar þýska Zeppelinfélagsins til þess að vera viðstaddir útför þeirra sem biðu bana, er breska loftskip- ið R-ioi fórst. Tveimir tímar. I. Eftirfarandi ritstjórnargrein, sem er lauslega þýdd og nokkuð stytt, birtist fyrir skömmu i ein- hverju útbreiddasta blaÖi Vestur- heims: „Mestu valdamenn Bretlands og breskra sjálfstjórnarnýlendna (do- minions) sitja á ráðstefnu í Lon- don. Svo mætti viröast, sem þeir hefði í höndum sér forlög mikils hluta jarðarbúa og geti miklu ráð- ið um framtíð þeirra landa, sem þeir byggja. Svo mætti virðast, að þeir gæti notað rétt tækifærin, sem þeir hafa, en i rauninni er vart við því að búast, aÖ þeim auðnist það. Það er mikil deyfð yfir atvinnu- lífi eylandsins (þ. e. Bretlands), en landgæði nýlendnanna virðast bjóða takmarkalaus tækifæri dugandi mönnum. En það er eitthvað í veg- ínum. Það er eitthvað í ólagi, að því er snertir stað, stundu — og mennina. Það miðar ekki i áttina áfram á ráðstefnunni. Suður- Afríka ein gæti orðið úndirstaða nýrrar velgengni alls Bretaveldis. Nútímamennirnir hafa betri að- stöðu en menn áður höfðu til þess að gera sér arðbær ný lönd, sem til ræktunar eru tekin. Flutningar fara fram með svo auðveldu móti nú á dögum, að flest það, sem út-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.