Rökkur - 01.03.1931, Page 47

Rökkur - 01.03.1931, Page 47
R O K K U R 45 sé, að menn og konur í hundr- að-þúsundatali, hafa ekkert til til viðurværis, nema atvirinu- leysisstyrki, er illa farið. Ekki sist, þegar svo er i haginn bú- ið, að fjöldi manna beinlínis missir alla viðleitni til sjálfs- hjargar eftir að liafa árum saman látið rikið sjá fyrir sér, án þess að inna nokkur verk af hendi í staðinn. Gífurleg hyrði legst þannig á þá þegna rikisins, sem vinna og vilja vinna. Ef árangurinn væri i hlutfalli við það, sem ríkið og hinir skattgreiðandi einstak- lingar leggja á sig, væri ekk- ert við þessu að segja, en þeg- ar árangurinn er í rauninni sá, að atvinnuleysingjarnir — að vísu ekki allir, en í stórhóp- um — missa alla löngun til að bjargast af sjálfsdáðmn, eiga ekki lengur þann metnað að vilja skapa sér brautargengi sitt sjálfir, þá er í sannleika illa farið. Og það er einmitt þetta, sem gerst liefir og verð- ur hugsandi mönnum sifelt meira áhyggjuefni í Bretlandi og víðar, að sú leið, sem farin liefir verið, hefir siður en svo náð tilgangi sinum. Höfuðgalli iiennar er sá, að fólkinu, sem átti að hjálpa, hnignaði. At- vinnuleysisstyrkir geta auðvit- að verið réttmætir og sjálf- sagðir undir vissum kringum- stæðum, en það verður liverri þjóð um megn til lengdar að ala lieilan her atvinnuleysingja i iðjuleysi. Hin eina varanlega J)ót er sú, sem fæst með ]>vi að ráðstafa málum þannig, að áhrifa vinnunnar á manninn hætti aldrei að gæta. Þess vegna hallast hugsandi menn meir og meir að þvi, að koma þessum málum í það liorf, að enginn þurfi að ganga iðju- laus — að skapa atvinnu handa öllum og búa alla undir að vilja og geta unnið. Og leið- irnar, sem menn vilja fara í þessu skyni, eru þær, að beina liugum fólksins til ræktunar- starfa, þeirra starfanna, sem hverri þjóð er lífsnauðsyn, að komist í gott horf. Menn einblína ekki á það Iiver j)roski einstaklingunum er, líkamlegur og andlegur, að slíkum störfum. Er j)að þó mikilvægt aðalatriði. Menn líta einnig á j)að, að í flestum löndum biður ógrynni lands með gnægð auðs i skauti sínu j)eim til handa, sem eigi skort- ir þekkingu, vilja og trú, til þess að hagnýta það, sjálfum sér og aljijóð til heilla. En hér rekur einnig að því, sem vikið var að í fyrri kafla greinar jæssarar, að löngunin til að sigra, sannfæringuna um að sigra, vantar. Borgamenningin

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.