Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 47

Rökkur - 01.03.1931, Qupperneq 47
R O K K U R 45 sé, að menn og konur í hundr- að-þúsundatali, hafa ekkert til til viðurværis, nema atvirinu- leysisstyrki, er illa farið. Ekki sist, þegar svo er i haginn bú- ið, að fjöldi manna beinlínis missir alla viðleitni til sjálfs- hjargar eftir að liafa árum saman látið rikið sjá fyrir sér, án þess að inna nokkur verk af hendi í staðinn. Gífurleg hyrði legst þannig á þá þegna rikisins, sem vinna og vilja vinna. Ef árangurinn væri i hlutfalli við það, sem ríkið og hinir skattgreiðandi einstak- lingar leggja á sig, væri ekk- ert við þessu að segja, en þeg- ar árangurinn er í rauninni sá, að atvinnuleysingjarnir — að vísu ekki allir, en í stórhóp- um — missa alla löngun til að bjargast af sjálfsdáðmn, eiga ekki lengur þann metnað að vilja skapa sér brautargengi sitt sjálfir, þá er í sannleika illa farið. Og það er einmitt þetta, sem gerst liefir og verð- ur hugsandi mönnum sifelt meira áhyggjuefni í Bretlandi og víðar, að sú leið, sem farin liefir verið, hefir siður en svo náð tilgangi sinum. Höfuðgalli iiennar er sá, að fólkinu, sem átti að hjálpa, hnignaði. At- vinnuleysisstyrkir geta auðvit- að verið réttmætir og sjálf- sagðir undir vissum kringum- stæðum, en það verður liverri þjóð um megn til lengdar að ala lieilan her atvinnuleysingja i iðjuleysi. Hin eina varanlega J)ót er sú, sem fæst með ]>vi að ráðstafa málum þannig, að áhrifa vinnunnar á manninn hætti aldrei að gæta. Þess vegna hallast hugsandi menn meir og meir að þvi, að koma þessum málum í það liorf, að enginn þurfi að ganga iðju- laus — að skapa atvinnu handa öllum og búa alla undir að vilja og geta unnið. Og leið- irnar, sem menn vilja fara í þessu skyni, eru þær, að beina liugum fólksins til ræktunar- starfa, þeirra starfanna, sem hverri þjóð er lífsnauðsyn, að komist í gott horf. Menn einblína ekki á það Iiver j)roski einstaklingunum er, líkamlegur og andlegur, að slíkum störfum. Er j)að þó mikilvægt aðalatriði. Menn líta einnig á j)að, að í flestum löndum biður ógrynni lands með gnægð auðs i skauti sínu j)eim til handa, sem eigi skort- ir þekkingu, vilja og trú, til þess að hagnýta það, sjálfum sér og aljijóð til heilla. En hér rekur einnig að því, sem vikið var að í fyrri kafla greinar jæssarar, að löngunin til að sigra, sannfæringuna um að sigra, vantar. Borgamenningin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.