Rökkur - 01.03.1931, Síða 53

Rökkur - 01.03.1931, Síða 53
R O K Ií U B 51 dæma. En það var farið að líða lengra og lengra á milli þess, að nokkur bréf kæmu. Árin liðu hvert af öðru. Björn og Kristrún voru tíðast ein, lú- in, einmana, vanalega með hug- ann við daglegt strit, en þegar hvíldarstund var, létu þau hug- ann reika vestur um haf, til sólarlandsins, til barnanna og barnabarnanna, sem þar voru. Þegar leið á haustið ár nokk- urt skömmu eftir aldamótin, lagðist Kristrún alveg í rúmið. Brjóstið virtist alveg að bila. Hóstinn ágerðist stöðugt. Hún hafði varla kraft til að rísa upp, þótt hún tæki í léttann, þegar Guðrún gamla, eina hjúið, kom með skálina hennar. Stundum varð Björn að lyfta undir axl- irnar, svo hún gæti sest upp. Nú voru liðnir margir mánuðir síðan bréf kom að vestan. Og þau töluðu sjaldnar og sjaldn- ar um börnin, eins og þau væri hrædd við að ýfa upp gömul sár hvers annars, en það er nú ein- hvernveginn svona fyrir flest- Um mönnum, að tilliugsunin um jólin vekur minningarnar. Og Kristrún, sem vart gat átt langt eftir, hugsaði nú oft um börnin. Björn varð þess var, en ræddi ekki um. Hann dró það ekki af orðum hennar. Hann fann það á sér, að hugur henn- ar var þar, að liún vildi vera hjá þeim seinustu stundirnar, þó það væri aðeins í liuganum. Á Þorláksmessu söðlaði Björn Sóta sinn og reið í kaup- staðinn. Það var eittlivað smá- vegis, sem vanliagaði um, og svo var ekki að vita, nema bréf lægi á pósthúsinu. Björn var ó- vanalega lúinn og fýsli litt til fararinnar, en hann gat ekki haldið kyrru lieima fyrir nú. Það var hugsunin um það, að gleðja Kristrúnu, sem rak hann af stað. Það var ekki víst, að það yrðu margar vikurnar, sem hún átti eftir. Og ef hréf kæmi myndi það gleðja liana, — eins og minka fjarlægðina miklu, flytja hana nær ástvinunum í fjarlægu heimsálfunni. Steini liafði altaf verið augasteinninn þeirra I)eggja. Hann hefði sjálf- sagt haft hugsun á að skrifa, svo það næði heim fyrir jólin. Vegna tilhugsunarinnar um þetta var hugur Björns allur hjá Steina á leiðinni í „víkina“. Þar var fátt manna og þegar Björn hafði litið inn til kunn- ingjafólks i þorpinu, skrapp hann i búð til að kaupa þetta, sem vantaði. Þegar hann hafði aflokið þeim erindum, sótti hann Sóta sinn og kom við á pósthúsinú. En þar var ekkert bréfið. Ekkert nema mánaðar- gamall strangi af „ísafold“. — Björn steig ])ægt á bak og 4*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.