Rökkur - 01.03.1931, Síða 64

Rökkur - 01.03.1931, Síða 64
62 R O Ií K U R nokkur önnur en elsku konan mín.“ Þá svaraÖi hún: „Eg er elsku konan þín“ — Og á sama augnabliki var hún fyrir náö Drottins oröin lifandi aftur, hraust og heilbrigö, rjóö og bragÖleg. Þá sagði hún konung- inum frá níðingsverkinu, sem galdranornin arga og dóttir henn- ar höföu unniö á sér. Konungur lét þá draga þær báöar fyrir dóm og voru þær til dauöa dæmdar. Meö' dótturina var farið til skógar og rifu óarga dýr hana í sundur, en móðirin var á bál borin og lést við mikil harmkvæli. Og jafn- skjótt sem hún var brunnin til ösku leystist rákálfurinn úr álög- unum og fékk aftur miannsmynd sína; lifðu þau systkin farsæl upp frá því og skildu aldrei alt til æfi- loka. Imllandsráðstefnan. I. Indlandsráðstefnan var sett þ. 12. nóv. og hófst með því, aö Georg V. Bretakonungur hélt ræöu. Fyrstu dagana var unnið að allskonar undirbúningi og enginn opinber fundur haldinn. En þ. 17- nóvember var fyrsti opinberi íundurinn haldinn í St. James Palace og fulltrúar Indlands á ráðstefnunni gerðu þá þegar grein fyrir kröfum sínum. Hver Ind- landsfulltrúinn á fætur öðrum að- hyltist sömu kröfuna, —■ kröfuna um nýja stjórnarskrá, meö ákvæð- um um, að Indland fái sömu rétt- indi og sjálfstjórnarnýlendurnar, en sambandið milli ríkja Indlands verði að ýmsu leyti á líkum grund- velli og með ríkjum Norður-Ame- ríku. Allir fulltrúarnir virtust hafa sameinast um þessa kröfu og eigi vilja ræða kröfur, semi færi skemra í frelsisáttina. —• Áður en þessi fundur hófst hafði Mac- Donald forsætisráðherra veriö kos- inn forseti ráðstefnunnar, en San- key lávarður varaforseti. Ýmsar tillögur starfstilhögunarnefndar- innar voru og ræddar. — Umræð- urnar um framtíðar stjórnarfyrir- komulag Indlands hóf Sir Tej Babadur Sapru, frægur indversk- ur lögfræðingur og vildarvinur Gandhi. Var hann einn þeirra, sem lagði að honum að taka þátt í ráð- stefnunni. Sapru er einn af leiö- togum þjóðernissinna og einn þeirra, sem átti rnikinn þátt i því, að Indverjar tóku sig saman um að kaupa ekki breska iðnaðar- framleiöslu. Sapru fór ekki dult með þá skoðun sína, að tími væri kominn til þess að láta Indverja fá sjálfstjórn. Ræða hans var laus við hótanir, en hann var ákveðinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.