Rökkur - 01.03.1931, Síða 69

Rökkur - 01.03.1931, Síða 69
R 0 K Iv U R 67 Frá Rússlantll. Það er afarmikið skrifað um Rússland og áform rússnesku ráðstjórnarinnar um þessar mundir i erlend blöð, og sjálf- sagt er valt að treysta á margt af því, sem um þessi efni er skrifað. Af skeytum til blað- anna er kunnugt, að Rússar bafa flutt ógrynnin öll af mat- vælum, timbri o. fl. úr landi og selt þar með lægra verði en aðrar þjóðir geta boðið. Hafa Rússar leigt fjölda skipa til að flytja útflutningsafurðir sinar á erlenda markaði. Iveppinautar þeirra í öðrum löndum hafa sem von er, kvart- að sáran og vilja engan trúnað á það festa, að Rússar segi það satt, að þeir geti selt útflutn- ingsvörur sínar svo ódýrt, vegna þess, að framleiðslu- kostnaðurinn sé minni bjá þeim. Er því haldið fram af ýmsum, að Rússar hafi með út- flufningum sínumverið að gera tilraunir til að koma ókyrð á viðskiftalif heimsins,nota tæki- færin sem kreppan liefir skap- að, til að vekja óánægju, en ennfremur, að fangar í tugþús- undatali vinni að framleiðslu þeirra afurða, sem Rússar ftytja úr landi. Þess vegna geti þeir selt svo ódýrt. Bresk blöð, t. d. Daily Mail, eru afar liarð- orð i garð bresku stjórnarinn- ar um þessar mundir, og segja að Rússar séu sífelt að vinná gegn bagsmunum Bretlands — og að þeir noti til þess breskt lánsfé. Hefir nýlega verið rætt um þessi mál í breska þinginu og stjórnin verið ásökuð liarð- lega fyrir slælega framkomu gagnvart Rússum. Neyddist þá breska stjórnin loks til þess að láta sendiherra sinn í Mosk- va mótmæla því, að útvarpað var frá Moskva tilkynningum þess efnis, að breskir verka- menn voru hvattir til bylting- ar. Blaðið Daily Mail l)irti fréttagrein frá fregnritara sín- um í Berlín, eigi alls fyrir löngu. Segir 1 greininni, að Rússar búi sig undir að auka enn fangavinnuna að miklum mun, til þess að auka útflutn- ingana. 1 fangaherinn er safn- að öllum þeim, sem unnið liafa gegn stjórninni. Segir sig sjálft, að atvinnurekendur í öðrum löndum geta ekki staðist sam- kepni við þá, sem engin laun greiða starfsmönnum sinum. Borgir verða reistar í nánd við námur og þá staði, sem bæg- ast er aðstöðu að safna saman hráefnum til vinslu. Bygging borga þessara er einn liður fimm ára ráðagerðarinnar um 5*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.