Rökkur - 01.03.1931, Page 77

Rökkur - 01.03.1931, Page 77
R Ö K K U R 75 skip eða skorti liæfa menn til að standa fyrir skipasmíði. En reynsla ]jeirra sem sigl- ingaþjóðar er skemmri og ame- rískir sjómenn standa ekki breskum og þýskum sjómönn- Um á s])orði. Ýmislegt fleira kemur og til greina, þegar um það er að ræða, að fá menn til þess að ferðast með skipum vissra félaga. Það liefir auðvit- að ekki lítið að segja, að sjó- menn einlivers félags, háir sem lágir, liafi orð á sér fyrir sam- viskusemi, dugnað og rólyndi, svo sem breskir og-þýskir sjó- menn; að hafa slíka menn á skipum sínum, er einhver besta auglýsingin, sem nokkurt eim- skijjafélag getur fengið. En það hefir og, þótt ef til vill sé kyn- legt, fælt farþega mjög frá ame- riskum skipum, að á þeim eru ekki veitt vín. Menn virðast yf- irleitt vera svo gerðir, að þeir kun. na betur við sig á skipum, þar sem menn geta fengið sér slíkar hressingar. Bandaríkja- mönnum er löngu orðið ljóst, að þeir verða að hefjast handa ug smíða skip, sem séu i engu eftirbátar skipa bresku og þýsku félaganna, svo fremi, að allar siglingar milli Ameríku og Evró])u eigi ekki að lenda i böndum ])essara skæðu keppi- uauta, fyrst og fremst Breta og Þjóðv crja, en einnig Frakka, ítala og fleiri þjóða. Banda- ríkjamenn eiga nú tvö vönduð 30.000 smálesta skip i smíðum, og var nýlega lagður kjölurinn að öðru þeirra í Camden, New Jersey. Er tvent eftirtektarvert í þessu sambandi: I fyrsta lagi eru þessi skip fyrstu skipin á 30 árum, sem bygð eru vest an hafs til siglinga milli New York og Southampton, en í öðru lagi, að ríkisstjórnin stend- ur á bak við skipasmíðarnar. Og mælt er, að unnið sé að því, að smíðuð verði vestra 36 kaup- skip og farþegaskip til Atlants- liafsferða, á næstu árum. Skip þessi, sem að framan er minst á, verða tvískrúfuskip og vél- arnar liafa samtals 345.000 hest- öfl. Hraði 20 sjómílur á klukku- stund. Hvort skipið um sig lcost- ar 10 miljónir dollara og getur flutt 600 farþega á 1. farrými, 490 á 2. og 200 á 3. farrými. I ræðum, sem haldnar voru, þegar kjölurinn að fyrra skip- inu var lagður, en á smíði hins verður innan skamms byrjað, kom það glögt í ljós, að ame- rískir stjórnmálamenn liafa nú fullan huga á því, að vinna sig- ur í þessari samkepni við Breta og Þjóðverja. Einn ræðumann- anna kendi því um, live Banda- ríkjamönnum hefir gengið illa í þessari samkepni til þessa, að amerískt fólk sýni yfir höfuð

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.