Rökkur - 01.03.1931, Síða 77

Rökkur - 01.03.1931, Síða 77
R Ö K K U R 75 skip eða skorti liæfa menn til að standa fyrir skipasmíði. En reynsla ]jeirra sem sigl- ingaþjóðar er skemmri og ame- rískir sjómenn standa ekki breskum og þýskum sjómönn- Um á s])orði. Ýmislegt fleira kemur og til greina, þegar um það er að ræða, að fá menn til þess að ferðast með skipum vissra félaga. Það liefir auðvit- að ekki lítið að segja, að sjó- menn einlivers félags, háir sem lágir, liafi orð á sér fyrir sam- viskusemi, dugnað og rólyndi, svo sem breskir og-þýskir sjó- menn; að hafa slíka menn á skipum sínum, er einhver besta auglýsingin, sem nokkurt eim- skijjafélag getur fengið. En það hefir og, þótt ef til vill sé kyn- legt, fælt farþega mjög frá ame- riskum skipum, að á þeim eru ekki veitt vín. Menn virðast yf- irleitt vera svo gerðir, að þeir kun. na betur við sig á skipum, þar sem menn geta fengið sér slíkar hressingar. Bandaríkja- mönnum er löngu orðið ljóst, að þeir verða að hefjast handa ug smíða skip, sem séu i engu eftirbátar skipa bresku og þýsku félaganna, svo fremi, að allar siglingar milli Ameríku og Evró])u eigi ekki að lenda i böndum ])essara skæðu keppi- uauta, fyrst og fremst Breta og Þjóðv crja, en einnig Frakka, ítala og fleiri þjóða. Banda- ríkjamenn eiga nú tvö vönduð 30.000 smálesta skip i smíðum, og var nýlega lagður kjölurinn að öðru þeirra í Camden, New Jersey. Er tvent eftirtektarvert í þessu sambandi: I fyrsta lagi eru þessi skip fyrstu skipin á 30 árum, sem bygð eru vest an hafs til siglinga milli New York og Southampton, en í öðru lagi, að ríkisstjórnin stend- ur á bak við skipasmíðarnar. Og mælt er, að unnið sé að því, að smíðuð verði vestra 36 kaup- skip og farþegaskip til Atlants- liafsferða, á næstu árum. Skip þessi, sem að framan er minst á, verða tvískrúfuskip og vél- arnar liafa samtals 345.000 hest- öfl. Hraði 20 sjómílur á klukku- stund. Hvort skipið um sig lcost- ar 10 miljónir dollara og getur flutt 600 farþega á 1. farrými, 490 á 2. og 200 á 3. farrými. I ræðum, sem haldnar voru, þegar kjölurinn að fyrra skip- inu var lagður, en á smíði hins verður innan skamms byrjað, kom það glögt í ljós, að ame- rískir stjórnmálamenn liafa nú fullan huga á því, að vinna sig- ur í þessari samkepni við Breta og Þjóðverja. Einn ræðumann- anna kendi því um, live Banda- ríkjamönnum hefir gengið illa í þessari samkepni til þessa, að amerískt fólk sýni yfir höfuð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.