Rökkur - 01.03.1931, Page 86

Rökkur - 01.03.1931, Page 86
84 R O K K U R kaupkröfur eru óeðlilegar og þjóðarvoði er vís, ef svo er á- fraxn lialdið. Hættan af hinu háa kaupgjaldi nær líka til sjávarútvegsins — horfurnar fyrir útgerðinni eru alls ekki glæsilegar, og það er fyrirsjáan- legt, að gifurlegir erfiðleikar eru þar fyrir dyrum, ef sá at- vinnuvegur lamast vegna þess, að heimtað er kaup, sem út- gerðin getur ekki borið. Nú er síður en svo, að eg, sem þetta rita, sé þeirrar skoðunar, að knýja beri kaup niður svo verkafólkið hafi aðeins til hnífs og skeiðar eða ekki það. Eg er einmitt hlyntur því, að kaup- gjald sé svo hátt sem atvinnu- vegirnir leyfa, því af aukinni kaupgetu verkalýðsins leiðir aukið viðskiftafjör. En leiðin til þess að ráða fram úr þessum vandamálum er hvorki að knýja laun verkalýðsins niður í sultarlaun eða spenna kaup- kröfurnar svo iiátt, að atvinnu- vegirnir lamist eða jafnvei legg- ist í auðn. Leiðin er auðvitað sú, að gera nauðsynlegar ráð- stafanir til þess að kveða niður dýrtíðina í landinu, cn það hefir verið vanrækt. Menn segja, að alt sé að lækka. En það er ekki rétt. Sá bagginn, sem flestum reynist erfiðastur að bera, hef- ir ekkert lést, nfl. liúsaleigan. Nú mun kannske einhver spyrja, hvað húsaleigan í Reykjavík komi framtíð land- búnaðarins við. En svarið við því liggur i augum uppi, því hér á landi hagar þannig til, að í byrjun og lok bjargræðistím- ans eiga sér stað verkafólks- flutningar. Eg liefi aldrei séð neinar skýrslur um það, hve margt fólk flyst úr Reykjavík og kaupstöðum i sveitirnar um bjargræðistímann, en sú tala hlýtur að vera allhá. Þetta fólk miðar aðallega kaupkröfur sin- ar við það livað dýrt er að lifa þar sem það er búselt. Húsa- leigan í Reykjavík og kaup- stöðunum hefir þvi veruleg áhrif á kaupkröfur kaupafólks. En það má einnig benda á það, að það er athugunarvert, hvort eklci beri nauðsyn til að sjá bændum fyrir verkafólki er- lendis frá. Rændur víða um sveitir hafa mikinn áhuga fyr- ir því máli. —- Og það þarf ekki að óttast, að minni ætl- an, að nein hætta sé á ferð- um, þótt takmarkaður inn- flutningur valins verkafólks, t. d. frá skandinavisku löndun- um, væri leyfður til vinnu i sveitunum. Sannleikurinn er líka sá, að sá innflutningur er hafinn, þótt í smáum stil sé. Það verkafólk, sem hingað hef- ir flust í sveitirnar frá Dan- mörku, Noregi og Þýskalandi,

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.