Rökkur - 01.03.1931, Síða 86

Rökkur - 01.03.1931, Síða 86
84 R O K K U R kaupkröfur eru óeðlilegar og þjóðarvoði er vís, ef svo er á- fraxn lialdið. Hættan af hinu háa kaupgjaldi nær líka til sjávarútvegsins — horfurnar fyrir útgerðinni eru alls ekki glæsilegar, og það er fyrirsjáan- legt, að gifurlegir erfiðleikar eru þar fyrir dyrum, ef sá at- vinnuvegur lamast vegna þess, að heimtað er kaup, sem út- gerðin getur ekki borið. Nú er síður en svo, að eg, sem þetta rita, sé þeirrar skoðunar, að knýja beri kaup niður svo verkafólkið hafi aðeins til hnífs og skeiðar eða ekki það. Eg er einmitt hlyntur því, að kaup- gjald sé svo hátt sem atvinnu- vegirnir leyfa, því af aukinni kaupgetu verkalýðsins leiðir aukið viðskiftafjör. En leiðin til þess að ráða fram úr þessum vandamálum er hvorki að knýja laun verkalýðsins niður í sultarlaun eða spenna kaup- kröfurnar svo iiátt, að atvinnu- vegirnir lamist eða jafnvei legg- ist í auðn. Leiðin er auðvitað sú, að gera nauðsynlegar ráð- stafanir til þess að kveða niður dýrtíðina í landinu, cn það hefir verið vanrækt. Menn segja, að alt sé að lækka. En það er ekki rétt. Sá bagginn, sem flestum reynist erfiðastur að bera, hef- ir ekkert lést, nfl. liúsaleigan. Nú mun kannske einhver spyrja, hvað húsaleigan í Reykjavík komi framtíð land- búnaðarins við. En svarið við því liggur i augum uppi, því hér á landi hagar þannig til, að í byrjun og lok bjargræðistím- ans eiga sér stað verkafólks- flutningar. Eg liefi aldrei séð neinar skýrslur um það, hve margt fólk flyst úr Reykjavík og kaupstöðum i sveitirnar um bjargræðistímann, en sú tala hlýtur að vera allhá. Þetta fólk miðar aðallega kaupkröfur sin- ar við það livað dýrt er að lifa þar sem það er búselt. Húsa- leigan í Reykjavík og kaup- stöðunum hefir þvi veruleg áhrif á kaupkröfur kaupafólks. En það má einnig benda á það, að það er athugunarvert, hvort eklci beri nauðsyn til að sjá bændum fyrir verkafólki er- lendis frá. Rændur víða um sveitir hafa mikinn áhuga fyr- ir því máli. —- Og það þarf ekki að óttast, að minni ætl- an, að nein hætta sé á ferð- um, þótt takmarkaður inn- flutningur valins verkafólks, t. d. frá skandinavisku löndun- um, væri leyfður til vinnu i sveitunum. Sannleikurinn er líka sá, að sá innflutningur er hafinn, þótt í smáum stil sé. Það verkafólk, sem hingað hef- ir flust í sveitirnar frá Dan- mörku, Noregi og Þýskalandi,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.