Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Blaðsíða 13

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Blaðsíða 13
VAlgERðUR STEFáNSDóTTIR 12 virðingu sem „hæft og mikilvægt“ og nýjar kynslóðir tóku við þróun málsins og menningarinnar. Framkvæmd rannsóknar og gögn Eðli málsins samkvæmt var ekki hægt að skrá íslenskt táknmál fyrr en kvik- myndatækni kom til sögunnar. Með tilkomu Samskiptamiðstöðvar heyrnar- lausra og heyrnarskertra árið 1990 var farið að skrá markvisst málsýni ÍTM og eru meðal annars notaðar upptökur úr eigu stofnunarinnar í þessari rann- sókn. Upptökurnar sem um ræðir eru (a) viðtöl við valda einstaklinga, sem fæddir eru á fimmtíu ára tímabili frá 1900–1960, um skólagöngu þeirra og líf. Fólkið sem talað var við talaði fingramál og ÍTM. Viðtölin voru tekin af starfsfólki Samskiptamiðstöðvar. þá voru einnig tekin (b) ný viðtöl, vegna þeirrar rannsóknar sem hér er greint frá, við fólk sem þekkti söguna og mál- ið sem talað var á mismunandi tímum til þess að fá gleggri upplýsingar um þróun íslensks táknmáls. Auk viðtala er byggt á (c) sögulegum gögnum, svo sem manntölum, kirkjubókum, nemendaskrám, íbúaskrám, tímaritsgreinum og bókum. Í viðtölunum er leitað eftir reynslu og upplifunum fólks, félagslegu sam- hengi þess og menningarvenjum. þar er að finna vísbendingar um notkunar- svið málsins á hverjum tíma eftir aldamótin 1900 og hvernig það þróaðist á 20. öldinni. Viðtölin birta sögu fólksins sem þróaði ÍTM og gefa málsýni af því máli sem talað var, bæði fingramáli39 og íslensku táknmáli. Í greininni er vitnað í: a. Viðtal frá árinu 2006 við Sigríði Kolbeinsdóttur sem talaði fingra- mál og Hervöru guðjónsdóttur frá 2009 sem talaði bæði fingramál og ÍTM. Í skólagöngu þeirra notuðu kennarar og nemendur danskt fingrastafróf til þess að stafa íslensk orð. b. Viðtöl tekin á ÍTM við sjö einstaklinga, sem byrjuðu í Málleysingja- skólanum fjögurra ára gamlir, eftir að raddmálsstefnan hafði tekið við af fullum krafti. þeim var bannað að nota fingramál og tákn og tóku þátt í að myndun og þróun ÍTM. þessir einstaklingar eru: Sig- urborg Skjaldberg (viðtal tekið 2009), Hreinn guðmundsson (viðtöl tekin 1996 og 2017), Sigríður Borg (viðtöl tekin 2017 og 2021), Jóna 39 Fingramál er táknmálið kallað sem þróaðist upp úr fingrastöfuðum íslenskum orð- um með dönsku fingrastafrófi. Nánar er gerð grein fyrir því síðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.