Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Side 20

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Side 20
VIð BJUggUM þAð TIl SJálF 19 Páll hóf að kenna heyrnarlausum á heimili sínu árið 1867 með leyfi frá kirkju- og kennslustjórninni í Kaupmannahöfn. Sem þingmaður vann hann að því að sett yrði skólaskylda á Íslandi fyrir öll heyrnarlaus börn og var kennsla þeirra lögfest þann 26. febrúar 1872. Samkvæmt Tilskipun handa Ís- landi um kennslu heyrnar- og málleysingja frá Kristjáni níunda Danakonungi bar foreldrum eða forsjáraðilum heyrnarlausra barna skylda til að sjá um að þeim yrði komið til náms, þegar þau væru orðin 10–14 ára67 og athyglis- vert er að foreldrar gátu valið um hvort þeir sendu börnin til séra Páls eða til Kaupmannahafnar. Einhverjir foreldrar kusu heldur að senda börnin sín til Kaupmannahafnar. Fram kemur í Stjórnartíðindum að norður- og aust- uramtið greiddi enn kostnað vegna kennslu „heyrnar- og málleysingja“ í Kaupmannahöfn árið 1878.68 Sigurgeir H. Friðþjófsson telur að vegna sögu- sagna sem gengu um Pál í heimabyggð á borð við kvensemi og drykkju- skap hafi heyrnarlaus börn úr nærliggjandi héruðum gjarnan verið send til Kaupmannahafnar.69 Samkvæmt tilskipuninni var sú skylda lögð á prest eða hreppstjóra í heimasveit þeirra að sjá um að koma nemendum fyrir eftir námið ef foreldrar þeirra eða aðrir vandamenn væru dánir eða gætu ekki séð fyrir þeim.70 Viðhorf Páls og hugmyndir um nemendur og bendingamál voru ólíkar hugmyndum annarra á Íslandi. á þingi árið 1871, lýsti hann því að heyrnar- laus maður væri gæddur öllum sömu sálargáfum og aðrir menn, en hann vantaði málfærið, af því hann heyrði ekki.71 Páll lýsti kennslunni í grein í Víkverja árið 1874. þá hafði hann kennt heyrnarlausum í sex ár og tekið átta nemendur í kennslu. þrír höfðu lokið námi en fimm voru enn við nám. Í greininni segir Páll að tilgangur kennslunnar sé að nemendur geti gert sig nokkurn veginn skiljanlega fyrir öðrum með skrift, bendingum og fingra- 67 „Tilskipun handa Íslandi, um kennslu heyrnar- og málleysingja, og fl. (á Íslenzku og Dönsku)“, Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - þriðja bindi, 1875, bls. 463–464, sótt 20. október 2022 af Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - þriðja bindi (01.01.1875) - Tímarit.is (timarit.is). 68 Stjórnartíðindi fyrir Ísland B-deild, 1. desember 1880, bls. 148, sótt 8. september 2022 af Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - Stjórnartíðindi fyrir Ísland árið 1880 (01.12.1880) - Tímarit.is (timarit.is). 69 Sigurgeir H. Friðþjófsson, Málleysingjakennarinn sr. Páll Pálsson í Þingmúla 1836- 1890, þingborg, 1982, bls. 25. 70 „Tilskipun handa Íslandi, um kennslu heyrnar- og málleysingja, og fl. (á íslensku og dönsku)“, bls. 286. 71 Alþingistíðindi, 13. þing, 1871, bls. 187, sótt 14. október 2022 af https://www.alt- hingi.is/altext/althingistidindi/R1871/013_thing_1871_r.pdf.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.