Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Side 44

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Side 44
VIð BJUggUM þAð TIl SJálF 43 boðskipta á níunda áratugnum. Málformið styrkti fyrst og fremst stöðu kenn- ara, sem kunnu ekki ÍTM, í samskiptum við nemendur og valdefldu þá og íslenskuna í kennslunni. Innan skólans naut heyrandi táknmál meiri virðingar en ÍTM og þótti formlegra. Að sama skapi veikti málformið stöðu nemenda og hafði áhrif á sjálfsmynd og sjálfsvirðingu þeirra. Jane Hill hefur lýst því hvernig sambærileg notkun Bandaríkjamanna á spænsku (e. Mock Spanish) jaðarsetur og lítillækkar spænskumælandi fólk og á þátt í að draga upp einsleita mynd af því.114 Táknanotkun með íslensku endurskapaði og stýrði þróun ÍTM í neikvæða átt með breytingum á orðaforða og málfræði og hafði áhrif á mál heillar kynslóðar með málbreytingum sem enn má greina í málinu. Kennarar voru ómeðvitaðir um neikvæð áhrif málformsins á nemendur sína og á þróun málsins og héldu að um framfarir væri að ræða. Eftir að ekki náðist árangur með aðferðum alhliða boðskipta tók við yfirlýst stefna innan skólans um tákn- mál sem kennslumál og síðar tvítyngi íslensku og ÍTM. Með aukinni þátttöku, menntun og atvinnu gat döff fólk litið á sig sem „hæft og mikilvægt“ og íslenskt táknmál þróaðist hratt í fullþroska tungumál með notkunarsvið sem nær nú til allra þátta samfélagsins. Tilkoma Sam- skiptamiðstöðvar sem veitir táknmálstúlkaþjónustu á öllum sviðum þjóð- félagsins og vinnur í samstarfi við Háskóla Íslands að rannsóknum á málinu og kennslu þess breytti miklu og sömuleiðis lagaleg viðurkenning á íslensku táknmáli.115 þótt staða ÍTM virðist vera sterk óttast fólk að enn sé málið komið í útrýmingarhættu116. Málhugmyndafræði heyrandi fólks hefur alltaf verið ríkur áhrifavaldur varðandi íslenskt táknmál og virðist enn vinna gegn málinu. Nýjum mál- höfum, sem bætast við samfélagið, fækkar vegna stefnu yfirvalda í skóla- málum með lokun heimavistar og sérskóla þar sem börnin lærðu málið hvert af öðru og skurðaðgerðum sem gerðar eru á börnum sem að öðrum kosti „þurfa að reiða sig á“ ÍTM.117 Umfjöllun um það bíður betri tíma. 114 Jane H. Hill, The Everyday Language of White Racism, West Sussex: John Wiley & Sons ltd., 2008, bls. 119–157, hér bls. 128–157. 115 „lög um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls, nr. 61“, Alþingi, 7. júní 2011, sótt 23. júní 2022 af lög um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls. | þing- tíðindi | Alþingi (althingi.is). 116 Valgerður Stefánsdóttir, Ari Páll Kristinsson, Heiðdís Dögg Eiríksdóttir, Hjördís Anna Haraldsdóttir og Rannveig Sverrisdóttir, „Skýrsla Málnefndar um íslenskt táknmál um stöðu þess 7. júní 2015“, 27. október 2022 af Skýrsla Málnefndar um íslenskt táknmál um stöðu þess 7. júní 2015 (stjornarradid.is). 117 Sbr. lög um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.