Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Blaðsíða 81

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Blaðsíða 81
RAnnVEIG SVERRISDóTTIR OG KRISTÍn LEnA ÞORVALDSDóTTIR 80 málinu. Þriðji þátturinn er málstýring,16 það er viðleitni málhafa eða ann- arra sem tilheyra málsamfélagi sem hafa, eða trúa því að þeir hafi, áhrifavald til þess að ákvarða málnotkun annarra. Til dæmis með því að hvetja til eða krefjast notkunar annarra afbrigða. Spolsky telur að þegar tungumál hlýtur lögbundna stöðu sem opinbert mál þjóðar sé um málstýringu að ræða. Það hvort tungumál njóti lögbundinnar stöðu innan málsamfélagsins er hins vegar háð málstefnu samfélagsins og hvort málsamfélagið fari að lögum. Helsti fræðimaður okkar Íslendinga á sviði málstefnu, Ari Páll Kristins- son, hefur skilgreint málstefnu sem „ráðandi málfélagslega vitund og dulin og sýnileg ferli í tilteknu málsamfélagi“17 og varðar hún bæði stöðu og form. Sú skilgreining segir hann að byggi á því að litið sé á málstefnu sem óað- skiljanlegan hluta málmenningar18 samfélagsins og er ætlað að ná fram þeirri hugsun sem fram kemur hjá Spolsky að málstefna taki til málhegðunar, málafstöðu og málstýringarákvarðana.19 Þá geti málstefna í þrengri merk- ingu einnig vísað til útgefinna áætlana eða yfirlýsinga eins og einhvers konar aðgerðaáætlun á vissu sviði.20 Ari Páll segir að málstefna tiltekins málsam- félags miði að sameiginlegum markmiðum sem séu samfélagsleg og nefnir dæmi um það hver meginmarkmiðin geti verið. Þar eru til dæmis þættir eins og varðveisla menningarverðmæta, að minnka áhrif fyrri herraþjóðar og að koma til móts við þarfir minnihlutahópa svo eitthvað sé nefnt. Málstefna sé viðfangsefni sem fleiri en málfræðingar hafi áhuga á sökum þess hve mikið hún getur sagt um samfélagið á hverjum tíma. Einnig segir hann málstefnu vera þjóðfélagslegt afl og mjög margir hafi leitast við að hafa áhrif á málum- hverfi og málnotkun fólks, sem og á viðhorf fólks til máls og málnotkunar.21 Málstefna tekur til flestra sviða tungumálsins og málnotkunar, allt frá formi þess, eins og hvernig eigi að beygja orð eða jafnvel skrifa, til stöðu þess 16 Spolsky segir málstýringu venjulega kallaða language planning en hann vill kalla hana language management. 17 Ari Páll Kristinsson, „Um málstefnu“, Hrafnaþing 3/2006, bls. 47–63, hér bls. 47. 18 Schiffmann segir að málstefnur byggi á þeirri málmenningu (e. linguistic culture) sem þær tilheyra/verða til í. Með málmenningu á hann við þau gildi, ætlanir, viðhorf o.fl. sem tengd eru við ákveðið mál, einnig hvernig hugsað er um tungumál og hverjar trúarsögulegar aðstæður eru í umhverfi málsins. Vegna þessa sé mjög mikilvægt að skoða úr hvers konar málmenningu málstefnur koma. Harold F. Schiffmann, Lingu- istic Culture and Language Policy, London: Routledge, 1996, bls. 5. 19 Ari Páll Kristinsson, „Málræktarfræði“, bls. 103. 20 Ari Páll Kristinsson, Málheimar. Sitthvað um málstefnu og málnotkun, Reykjavík: Há- skólaútgáfan, 2017, bls. 88. 21 Ari Páll Kristinsson, „Málræktarfræði“, bls. 99–100.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.