Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Blaðsíða 86

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Blaðsíða 86
UM MÁLSTEFnU ÍSLEnSKS TÁKnMÁLS 85 fræðilega sjónarhorn þar sem hugmyndafræðin byggir á normaliseringu, litið er á heyrnarleysi sem skerðingu sem þurfi að laga og svo hið menn- ingarlega sem lítur á táknmálsfólk sem málminnihluta.44 Í samfélögum þar sem læknisfræðileg sýn á málhafana hefur meira vægi en mál- og menningarleg sýn hafa tækifæri fólks til að nema táknmál verið takmörkuð. Sú málhugmyndafræði að bætt tækni til að draga úr heyrnar- skerðingu geti orðið til þess að táknmál séu óþörf er skaðleg fyrir málsam- félög táknmála, jaðarsetur táknmálsfólk og sviptir börn máli.45 Sú sýn að táknmál séu ófullkomin og horft sé á táknmálsfólk út frá sjónarhorni læknis- fræðinnar hefur haft neikvæð áhrif á málstefnur táknmála. Til að málstefnur táknmála hafi jákvæð áhrif er nauðsynlegt að virðing sé borin fyrir minni- hlutamálum sem og fyrir rétti fólks til að nota það tungumál sem það vill. Táknmál þarf að viðurkenna eins og þau eru, fullkomin tungumál með öllu sem í því felst, málfræði, nýyrðasmíð og sköpun. Eins og Reagan segir er döff fólk sem menningar- og tungumálasamfélag sérstaklega heillandi viðfangsefni fyrir þá sem hafa áhuga á málstýringu og málstefnu. Málstefnur táknmála eru flóknari en raddmála vegna þess hversu sérstök málfélagsleg staða þeirra er. 46 En hvað er það sem er öðruvísi við málstefnur þegar táknmál eru annars vegar? Táknmál eru minnihlutamál í öllum tilvikum, ekki einungis vegna smæðar málsamfélaganna heldur einnig vegna stöðu málanna og jaðarsetningar.47 Málstefnur minnihlutamála hafa aðrar áherslur en málstefnur meirihlutamála. Þær leggja frekar áherslu á stöðuna en formið48 þó tegundir málstýringar hangi allar saman á einhvern hátt og séu háðar hver annarri.49 Julia Sallabank segir viðhorf og hugmyndafræði vera lykilþætti þegar kemur að lífvænleika tungumála, hvort máli er viðhaldið eða það deyr út. Margt af því sem kemur fram í málstefnum raddmála í útrýmingarhættu og talið er máli skipta fyrir lífvænleika þeirra á einnig við um táknmál. Þetta 44 Sjá til dæmis Harlan Lane, The Mask of Benevolence. Disabling the Deaf Community, San Diego, CA: DawnSignPress, 1999; Paddy Ladd, Understanding Deaf Culture. In Search of Deafhood, Clevedon: Multilingual Matters, 2003. 45 Sjá Judit T. Irvin og Susan Gal, „Language Ideology and Linguistic Differentia- tion“, Regimes of Language. Ideologies, Polities and Identities, ritstjóri Paul V. Kroskrity, Santa Fe, nM: School of American Research Press, 2000, bls. 35–84. 46 Timothy Reagan, Language Policy and Planning for Sign Languages, bls. 1 og 180. 47 Julia Sallabank, „Diversity and language policy for endangered languages“, bls. 102. 48 Sjá t.d. Ronice Müller de Quadros, „Language Policies and Sign Languages“; Tim- othy Reagan, Language Policy and Planning for Sign Languages. 49 Sjá umræðu á bls. 5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.