Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Page 90

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Page 90
UM MÁLSTEFnU ÍSLEnSKS TÁKnMÁLS 89 árið 1994 og 1999 var ÍTM fyrst að finna í Aðalnámskrá grunnskóla.67 Árið 2002 var Vesturhlíðaskóla, skóla fyrir heyrnarlaus börn, lokað og táknmáls- svið stofnað innan Hlíðaskóla.68 Tæpum áratug síðar voru Lög um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls samþykkt á Alþingi þann 7. júní árið 201169 og var þeim tímamótum sannarlega fagnað af málsamfélagi ÍTM. Í fyrsta sinn fékkst viðurkenning á því að ÍTM væri móðurmál og að stjórn- völdum bæri skylda til að hlúa að því og styðja.70 Lögin voru stórt skref í átt til jafnræðis enda hafði ÍTM ekki staðið jafnfætis íslensku fram til þess tíma. En lögunum fylgdi hvorki fjármagn né aðgerðaáætlun. Lagasetningunni var heldur ekki fylgt eftir með frumvarpi til laga um breytingar á öðrum lögum (bandorm), sem Lög um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls kölluðu sannarlega á. Lögin höfðu því ekki þau áhrif sem væntingar stóðu til. Þrátt fyrir lagasetninguna er ÍTM ekki sýnilegt í samfélaginu og eru ýmsar hindr- anir sem mæta táknmálsfólki vegna jaðarsetningar og skorts á fjármagni sér- staklega ætluðu ÍTM.71 Ákveðin þversögn felst í þeirri stöðu sem víða er staðreynd að tækifærum fjölgi sífellt fyrir þá sem vilja læra táknmál sem annað mál en táknmáls- börn eða þeir sem hafa táknmál sem fyrsta mál hafa fá tækifæri til þess að nema það. ólík viðhorf ríkja til máltöku og -náms þessara hópa, í norður- Ameríku og í Evrópu hefur aðgengi heyrandi fólks að táknmálsnámi aukist á meðan heyrnarskert börn læra ekki táknmál eða að minnsta kosti í mun minni mæli. Stundum er það vegna þess að forráðamönnum þeirra er ráð- ember 1990, sótt 9. nóvember 2022 af https://www.althingi.is/lagas/152c/1990129. html. 67 „Aðalnámskrá grunnskóla. Íslenska“, Menntamálaráðuneytið, 1999, sótt 18. nóvem- ber af https://www.stjornarradid.is/media/menntamalaraduneyti-media/media/ri- togskyrslur/AGislenska.pdf. 68 Valgerður Stefánsdóttir, Ari Páll Kristinsson, Heiðdís Dögg Eiríksdóttir, Hjördís Anna Haraldsdóttir og Rannveig Sverrisdóttir, „Skýrsla Málnefndar um íslenskt táknmál um stöðu þess 7. júní 2015“, sótt 9. nóvember 2022 af https://www.stjorn- arradid.is/media/menntamalaraduneyti-media/media/ritogskyrslur/skyrsl_malnef_ isl_taknm_2015.pdf. 69 Lög um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls nr. 61/2011. 70 Sama heimild, 3. gr. 71 Valgerður Stefánsdóttir, Ari Páll Kristinsson og Júlía G. Hreinsdóttir, „The Legal Recognition of Icelandic Sign Language. Meeting Deaf People’s Expectations?“; Júlía Guðný Hreinsdóttir, „Baráttusaga íslenska táknmálsins. Ástæður og áhrif la- galegrar viðurkenningar“, lokaverkefni til M.Ed.-prófs, Deild kennslu- og menn- tunarfræði, Háskóli Íslands, 2022, sótt 16. nóvember 2022 af https://skemman.is/ handle/1946/42407.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.