Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Page 94

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Page 94
UM MÁLSTEFnU ÍSLEnSKS TÁKnMÁLS 93 Þar kemur fram að lagasetningin sjálf árið 201185 sé til marks um stöðu- og viðhorfastýringu og að með skipun málnefndarinnar hafi verið lagður grunnur að öllum tegundum málstýringar sem síðan hefur verið unnið eftir, til hagsbóta fyrir ÍTM.86 Spolsky telur að þegar tungumál hlýtur lögbundna stöðu sem opinbert mál þjóðar sé um málstýringu að ræða.87 Á vordögum 2021 var þáverandi mennta- og menningarmálaráðherra, Lilju D. Alfreðsdóttur, afhent MÍTM; Tilllaga til þingsályktunar um mál- stefnu íslensks táknmáls auk aðgerðaáætlunar og skýrslu sem var afrakstur vinnu starfshóps sem ráðherra skipaði árið 2020.88 Sú þingsályktunartillaga hefur farið í gegnum samráðsgátt stjórnvalda en hefur ekki verið lögð fram á Alþingi.89 Við skipun starfshóps var litið til þess að bæði málhafar og mál- vísindafólk kæmi að gerð MÍTM enda skiptir þátttaka málhafa lykilmáli við gerð málstefna fyrir táknmál.90 Þá ná málstefnuskjöl rituð af málvísindafólki eingöngu sjaldnast tilætluðum árangri ef þau eru ekki í samræmi við mál- stefnu samfélagsins, málstýring ber sjaldnast árangur ef hún tekur ekki mið af málhegðun og viðhorfum.91 Í greinargerð með þingsályktunartillögunni segir að MÍTM byggi á þeim skilgreiningum sem Ari Páll Kristinsson og Bernard Spolsky setja fram um málstefnu.92 Þá segir einnig að: „Málstefna nefndar um íslenskt táknmál og málsamfélags ÍTM“; Timothy Reagan, Language Policy and Planning for Sign Languages. 85 Lög um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls nr. 61/2011. 86 Sjá bls. 5–6 um tegundir málstýringar. 87 Bernard Spolsky, „What is language policy“, bls. 5. 88 Við breytingu á Stjórnarráði Íslands árið 2022 fluttist íslenskt táknmál frá Mennta- og menningarmálaráðuneyti yfir í Menningar- og viðskiptaráðuneyti. Sami ráðherra fer þó fyrir málaflokknum. 89 „Tillaga til þingsályktunar um málstefnu íslensks táknmáls, mál nr. 90/2022“, Sam- ráðsgátt, sótt 16. nóvember 2022 af https://samradsgatt.island.is/oll-mal/$Cases/ Details/?id=3203. MÍTM var skilað til ráðherra sem einu skjali en var skipt upp í tvö skjöl í samráðsgáttinni, annars vegar Tillögu til þingsályktunar um málstefnu ís- lensks táknmáls og hins vegar Aðgerðaáætlun með málstefnu íslensks táknmáls. Þá hefur skýrsla starfshópsins ekki verið birt á vegum ráðuneytisins. Hér eftir verður því vísað til þingsályktunartillögunnar í samráðsgáttinni með blaðsíðutölum eingöngu en að- gerðaáætlunarinnar í samráðsgáttinni með vísun í bókstafi og númer aðgerða. 90 Sbr. Ronice Müller de Quadros, „Language Policies and Sign Languages“ og Sher- man E. Wilcox, Verena Krausneker og David F. Armstrong, „Language Policies and the Deaf Community“. 91 Ari Páll Kristinsson, Málheimar, bls. 80; Ari Páll Kristinsson, „Rannsóknir á staf- rænu málsambýli varpa nýju ljósi á meginþræði íslenskrar málstefnu“, Ritið 3/2021, bls. 201–218, hér bls. 210, DOI: 10.33112/ritid.21.3.8. 92 Ari Páll Kristinsson, „Málræktarfræði“; Bernard Spolsky, Language Policy.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.