Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Side 196

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2022, Side 196
HÁSKÓLI Í ÞÁGu LýðRæðIS 195 bæris er það gildi sem það hefur í sjálfu sér. Ánægja og vellíðan er til dæmis gjarnan talin góð í sjálfu sér og sársauki slæmur í sjálfu sér. Það sem gerir ánægjuna góða er ekki tengsl hennar við eitthvað annað, svo sem notagildi hennar, táknrænt gildi eða framlagsgildi (þó að það sem er ánægjulegt geti að sjálfsögðu einnig haft slíkt gildi), heldur er einfaldlega gott að líða vel og vont að líða illa. Því mætti álykta sem svo að ef háskólar hafa innra gildi þá verði það ekki skýrt með tengslum þeirra við lýðræði, því slík skýring myndi samstundis fela í sér að um ytra gildi væri að ræða. Eins og Ziliotti bendir á er málið þó ekki alveg svona einfalt.111 Stofnun getur haft annars stigs innra gildi ef hún er birtingarmynd verðmætrar hug- sjónar eða nauðsynlegur hluti þess að hún verði að veruleika. Ef við teljum lýðræði verðmætt í sjálfu sér og teljum einnig að háskólar geti verið birt- ingarmyndir lýðræðis, þá má túlka viðhorf okkar þannig að lýðræði hafi fyrsta stigs innra gildi og háskólar annars stigs innra gildi sem birtingar- myndir lýðræðis. Dæmin sem tekin voru hér að framan um háskóla sem tákn lýðræðis má þannig einnig flokka sem dæmi um annars stigs innra gildi háskóla. Háskólar sem einkennast af jafningjastjórnun, jafningjamati, frjálsum rökræðum, akademísku frelsi og umburðarlyndi eru stofnanir þar sem lykilþættir lýðræðis eru lifandi veruleiki. Það sama má segja um lýðræði í kennslustofunni þar sem það er viðhaft. Lýðræði í námssamfélagi hefur annars stigs innra gildi sem birtingarmynd lýðræðis til viðbótar við það gildi sem það kann að hafa sem farvegur menntunar. Einnig er ljóst að ef háskólar eru nauðsynlegir til að lýðræðislegt þjóðskipulag fái þrifist, eins og hér hefur verið haldið fram, þá hafa þeir annars stigs innra gildi sem nauðsynlegur hluti lýðræðis. Lokaorð Háskólar geta þegið gildi sitt frá gildi lýðræðisins með ýmsum hætti. Aug- ljósast er notagildi þeirra við að koma á, viðhalda og efla lýðræði í sam- félaginu. notagildið felst meðal annars í þekkingarsköpun sem er lýð- ræðinu mikils virði ásamt rækt háskóla við lýðræðishæfni borgaranna og lýðræðismenningu í samfélaginu. Mikilvægt lýðræðislegt notagildi felst í skuldbindingu háskólastarfs við sannleikann, ásamt því hugarfari og gildis- mati sem tengist þeirri skuldbindingu, því að án hennar visnar lýðræðið og molnar. Auk notagildis geta háskólar haft gildi sem tákn lýðræðis, svo sem með jafningjastjórnun og frelsi til skoðana og tjáningar. Enn fremur hafa 111 Elena Ziliotti, „Democracy‘s Value“, bls. 413–414.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.