Úrval - 01.02.1944, Side 42

Úrval - 01.02.1944, Side 42
40 ÚRVAL. dæmis nafnið Argyrokastro, þar sem við lögðum fyrst áherzlu á fyrsta og fjórða at- kvæði, svo að líkast varð tveim orðum Argyro Kastro. Síðar tókum við upp framburðinn Argyrokastro, sem er fram- burður þjóðarinnar. Oft er um nöfn að ræða, sem einstakir Bretar þekkja og hafa borið fram með sínu nefi árum sam- an, til dæmis Sarawa. En al- menningur skilur nafnið betur, ef það er borið fram eftir bók- stafnum, Sarawak. Hér eru aðeins nefnd fáein dæmi um þau vandamál, sem að höndum ber um framburð. Um mörg þeirra er það að segja, að mjög erfitt er að fella úrskurð, og seint verður gert svo að öll- um líki. En við þetta allt bætist sú stöðuga hætta, sem verður á mismæli, þegar um slík ókunn- ugleg orð er að ræða. Erfiður framburður gleymist fljótt, þeg- ar nöfnin hverfa úr fréttunum, og það verður örðugt að rifja allt upp aftur, þegar bandamenn fara að sækja fram yfir allt það svæði, sem óvinimir hafa af þeim tekið. Til dæmis er ég núna búinn að steingleyma, hvernig fram á að bera pólska borgarnafnið PRZEMYSL, og svo er um þúsundir annara nafna. Þið vitið kannske ekki, að erfiðast er fyrir okkur að bera fram okkar eigin landfræði- nöfn. Á sunnudagskvöldum les- um við upp lista yfir framlög ýmissa bæja og héraða til styrjaldaþarfa. Þá koma undar- legustu og ókunnuglegustu nöfn í ljós, og við fáum að heyra það, ef við kunnum ekki rétta framburðinn, til dæmis ef við segjum Ystalyvera (eins og það er skrifaðj, í stað Ustalavera (eins og það er borið fram). Hvemig fer, ef þér kvefizt? Eiginlega enganveginn. Það er ekki um.annað að gera en að halda áfram að lesa og vona hið bezta. Við höfum föst vaktaskipti, og það væri til mikilla óþæginda, ef einhver forfallaðist frá verki vegna veikinda. Venjulega tekst manni að komast í málsgreinarlok, áður en maður snýr snerli á borðinu og tekur talklefann úr sambandi, til þess að geta hóst- að eða hnerrað. En verst er að oft eru tveir hljóðnemar í klef- anum, og þess vegna tekur ann- ar þeirra stundum upp leiðinda- hljóð, sem ekki var ætlazt til að hlustendur heyrðu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.