Úrval - 01.02.1944, Side 121

Úrval - 01.02.1944, Side 121
EINSTEIN 119 inn í afstæðiskenningunni er hin afstæða stærð hiutar á hreyfingu. Allir hlutir dragast saman við hreyfingu. Athug- anda, sem situr inni í hraðlest, virðist lestin lengri en hinum, sem horfir á hana utan frá. Samdráttur hlutar á hreyfingu vex að sama skapi og hraðinn eykst. Meterskvarði myndi verða svo stuttur, að hann sæist ekki, ef hann hreyfðist jafn hratt og ljósið. Rúmið er því afstætt. 0g, Einstein heldur því fram, að tíminn sé það einnig. Fortíðin, nútíðin og framtíðin eru aðeins þrír púnktar í tímanum — svipað og Washington, Nevv 5fork og Boston eru þrír púnktar í rúminu. Vísindalega talað er það alveg eins rökrétt að ferð- ast frá rnorgundeginum til gær- dagsins eins og að ferðast frá Boston til Washington. Óháður athugandi alheimsins myndi geta greint allan tíma og allt rúmið í einu vetfangi. Tíminn, eins og rúmið, er af- stæð hreyfing. Ef maðurinn gæti náð meiri hraða en ljósið •— sem auðvitað er mannlegum mætti ofvaxið — myndi hann fara fram úr fortíð sinni og eiga fæðingardag sinn í fram- tíöinni. Hann myndi sjá afleið- ingar á undan orsökum og við- burði áður en þeir gerðust. Tíminn er aðeins hnattklukka, sem mælir hreyfingu. Sérhver reikistjama hefir sitt eigið tímakerfi, sem er ólíkt tíma- kerfi annarra stjama. Tíma- kerfi jarðarinnar, sem er langt frá því að vera algild mæling tímans alls staðar, er aðeins staðbundið kerfi, byggt á hreyf- ingu jarðarinnar umhverfis sól- ina. Dagur er mæling hreyfing- ar í rúminu. Viðhorf okkar til tímans er komið undir stöðu okkar í rúminu. Ljósið, sem flytur okkur mynd fjarlægrar stjörnu, hefir ef til vill þotið gegnum rúmið í milljónir ára, áður en það komst til jarðarinn- ar. Þess vegna er stjaman, sem við sjáum í dag, ekki eins og hún er nú, heldur eins og hún var fyrir milljónum ára. Á sama hátt hefir atburður, sem gerðist á jörðinni fyrir þúsund árum — eins og orustan við Maraþon — ekki komið fyrir augu athuganda á annari stjömu fyrr en nú, og eðlilega lítur þessi athugandi svo á, að atburðurinn gerist á sama tíma og hann sér hann — nefnilega í dag.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.