Úrval - 01.06.1948, Side 28

Úrval - 01.06.1948, Side 28
26 ÚRVAL og klætt er talið, að hann þurfi afrakstur 2,5 ekra lands. Ef við skiptum hinu ræktanlega landi á íbúafjöldann eins og hann er nú, koma aðeins 1,77 ekrur á mann. Það er með öðrum orðum þegar orðinn skortur á ræktun- arlandi. Hvernig kemst allt þetta fólk þá af ? Skýringin er sú, að mikill hluti mannkynsins býr við miklu verra viðurværi en talið er nauðsynlegt til að halda fullri heilbrigði, enda er fólk stöðugt að hrynja niður úr hungri; á síðustu tímum 20 til 30 miljónir á ári í meðaluppskeru. Sir John Boyd Orr, formaður FAO lýsti því nýlega yfir, að fyrir síðustu styrjöld hefðu tveir þriöju hlut- ar rnannkynsins búið við stöö- ugan skort. Áætlað er, að hægt sé að rækta allt að einn og einn f jórða miljarð ekra í viðbót við það, sem nú er ræktað. En til þess að land sé gott til ræktunar er þrennt mikilvægt: loftslagið, legan og jarðvegurinn. Um mikið af hinu „ræktanlega“ landi má segja, að það upp- fylli ekki nema eitt eða tvö af þessum skilyrðum. Sannleikur- inn er sá, að fróðir menn um landbúnað telja, að ónotað gott ræktunarland sé orðið mjög lítið í heiminum. Áætlanir um stórkostlegar áveitur hafa verið gerðar með það fyrir augum að auka mat- vælaframleiðsluna í heiminum. En — eins og tveir sérfræðing- ar, Frank Pearson og Floyd Harper, benda á í nýútkominni bók sinni „Hungrið í heimimun" — möguleikarnir á því að auka framleiðsluna þannig eru mjög takmarkaðir. Maðurinn hefur þegar tekið áveitufyrirkomu- lagið í notkun í stórum stíl. Það er rétt, að ný, harðgerð kornafbrigði munu á næstu árum leggja undir sig nýtt land og stuðla þannig að aukinni kornframleiðslu. Ný maísaf- brigði hafa gefið allt að 20% meiri uppskeru en gömul af- brigði. En þó að við gerum ráð fyrir, að með nýjum, hveiti-, rís- og rúgafbrigðum megi auka framleiðsluna um 20%, segir það lítið á móti 100% fjölgun mannkynsins á næstu öld. En hvað um gerfiáburð? Dæmi eru til, að slíkur áburður hafi tvöfaldað eða jafnvel þre- faldað uppskeru. En það eru takmörk fyrir því, hvað hægt er að auka frjósemi jarðvegsins með gerfiáburði, og næringar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.