Úrval - 01.06.1948, Page 55

Úrval - 01.06.1948, Page 55
AÐ KENNA SJÁLFUM SER AÐ TALA 53 allra minnst og helzt ekki önnur orð en þau, sem byrjuðu á sér- hljóða, því að það var ekki eins erfitt. Ef þessar ráðstafanir nægðu ekki, hristi ég höfuðið til þess að gefa til kynna, að ég væri ófróður um málið. Auk þess komst ég að raun um, að mér veittist auðveldara að segja erfið orð, ef ég fylgdi þeim eftir með snöggri líkamshreyfingu. Ef ég spyrnti t.d. harkalega í stólfót, varð það oft til þess, að erfitt orð hrökk út úr mér. Oft hló fólk að brettunum í and- liti mínu. Á uppvaxtarárunum þurfa unglingar ekki sízt á sjálfs- trausti að halda. Hvenær, sem nýtt verkefni varð á vegi mín- um, fór ég að velta fyrir mér talmöguleikanum í sambandi við það. Hvað varð ég að segja? Hve margt fólk mundi hlusta á mig? Þegar ég var kominn á þann aldur, er piltar fara að sækja samkvæmislífið, sat ég liðlanga dagana einn og las upp- hátt. Ég varð fyrir miklu áfalli, þegar ég var 18 ára. Skömmu fyrir afmæli móður minnar, heyrði ég hana minnast á blómaskál, sem hún hafði séð í verzlun og langað að eignast. Ég ákvað að kaupa skálina og gefa henni. En þegar ég kom inn í verzlunina, sem er ein hin stærsta í New York, gekk ég deild úr deild, og þorði ekki að spyrja, hvar skálin væri seld. Þegar verzluninni var lokað, gafst ég upp. I afmælishófinu tók móðir mín upp gjafir frá bróður mín- um og systur, en þegar hún sá, að ég hafði ekki gefið henni annað en fimm dollara seðil, varð hún fyrir vonbrigðum. „Ég vissi ekki, hvað ég átti að kaupa handa þér,“ stamaði ég. Þegar ég fór að hátta um kvöldið, sór ég þess dýran eið að hætta að stama. En morguninn eftir stóð fyrsta orðið í mér. Ég kunni vel við mig í háskól- anum, af því að kennslan fór að mestu fram í fyrirlestrum. Ég talaði eins lítið og ég gat. En ég hafði alltaf beyg af mínu eigin nafni, Joseph P. Blank, því að það er fullt af samhljóð- um. — Þegar ég náði þroskaaldri, hættu krakkarnir að stríða mér og fullorðna fólkið hætti líka að vera eins umhyggjusamt. Mér veittist heldur hægara að tala, og síðar, þegar ég losnaði úr herþjónustu að styrjöldinni lok-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.