Úrval - 01.06.1948, Side 64

Úrval - 01.06.1948, Side 64
62 T-TRVAL Næstum á elleftu stundu bætt- ist einn lítt þekktur flugmaður 1 hópinn í New York. En ákvörðun Charles A. Lind- berghs var ekki tekin á elleftu stundu. Hann var 25 ára gamall, reyndur póstflugmaður og höf- uðsmaður í varaflugliði hers- ins, og árið áður hafði hann hafið allan tæknilegan og fjár- hagslegan undirbúning að þvi að fljúga yfir Atlantshafið. En hann hafði ekki safnað nema 2000 dollurum í árslok, þegar fjármálamenn í St. Louis borg buðust til að leggja af mörkum 15000 dollara. (Allur kostn- aður við flugið reyndist 13500 dollarar). Byrjað var á byggingu flug- vélarinnar 28. febrúar. Það var Ryanvél með sérútbúnum benzíngeymum og Wright Whirlwind hreyfli. Með því að margir fleiri flugmenn voru að búa sig til flugsins, krafðist Lindbergh, að smíðinni yrði lok- ið innan 60 daga. Fyrir harð- fengi og dugnað allra, sem hlut áttu að máli, var vélin tilbúin til flugsins á Curtissflugvellín- um á Long Island 12. maí 1927. Það var í vikunni sem frönsku flugmennirnir Nungesser og Coli hurfu í hafið, vikunni sem Byrd og þriggja manna áhöfn hans, og Chamberlin og Levine biðu allir byrs í New York. Dauðaslys og önnur óhöpp höfðu skákað öllum hinum keppi- nautunum úr leik. Veðrið var slæmt alla vikuna. En að regnþrungnu kvöldi hins 19. maí, þegar Lindbergh og aðstoðarmenn hans voru á leið til kvöldverðar, boðaði veður- spáin gjörbreytingu á veðrinu — stormum og þokubeltum létti yfir beinustu flugleiðinni til Frakklands. Nú hófst þrettán tíma þrotlaust starf — allt frá því að flytja um borð fimm brauðsneiðar, fimm lítra af vatni, vegabréf og nokkur kynn- ingarbréf — til þess að draga Anda St. Louis („Spirit of St. Louis“) — en svo hét flugvélin — yfir á Rooseveltflugvöllinn, sem hafði lengri rennibraut. Þegar Lindbergh settist í flug- mannssætið klukkan 7,45 morg- uninn eftir, hafði hann ekkert sofið í 24 tíma — en þess átti hann eftir að iðrast mjög er líða tók á flugið. Svipur flugmannsins á með- an hann hlustaði á gang hreyf- ilsins gaf ekki til kynna, að hættulegasti hluti ferðarinnar biði hans á næstu mínútum —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.