Úrval - 01.06.1948, Síða 81

Úrval - 01.06.1948, Síða 81
LlFSLEIT OKKAR 79 hug, eins og við hefðum orðið fyrir óvæntu ranglæti, sem við hefðum alls ekki átt skilið. Stundum hefur það komið fyrir, að menn, sem ekki hafa misst neitt nema peninga sína, hafa kastað sér út um skrifstofu- gluggann sinn og framið sjáifs- morð. En öryggið er og hefur alltaf verið blekking. Lífið er, eins og forfeður okkar gerðu sér grein fyrir, annaðhvort stórfenglegt ævintýri eða hringrás vaxtar og hrörnunar. Eða eins og einn vinur minn sagði: „Ég hef verið settur hér til þess að leysa vandamál. Ef ég hefði engin vandamál að glíma við, þá myndi ég álíta, að ég væri ekki talinn verður að leysa þau.“ Sem betur fer eigum við enn nóg af vandamálum að fást við, og hætturnar blasa allstaðar við augum. Getum við endurheimt djörfungina og ævintýraþrána, sem gaf forfeðrum okkar þor til að berjast til sigurs, hvað sem það kostaði, og þola ósigur án þess að skipta skapi? Hvað getum við lært af lífinu, sem getur styrkt okkur í hinum nýju hættum og mannraunum, sem framundan eru ? Það, sem er enn meiri ógnun en atómsprengjan, er á annan bóginn sú skoðun, að veraldlegir hlutir geti fullnægt okkur og veitt okkur sálarfrið, og á hinn bóginn sá lífsótti og hræðsla við að taka á sig ábyrgð, sem svo margir eru haldnir af; trúin á það, að fjöldasamtök geti bætt upp vanmátt einstaklingsins gagnvart hinu takmarkalausa og fjandsamlega umhverfi, sem við lifum í. Ég man alltaf eftir ungum nazista, sem sagði við mig skömmu fyrir stríðið: „Við Þjóðverjar erum svo hamingju- samir. Við erum lausir við frelsið.“ Hann átti við það, að hann þurfti ekki lengur að taka sínar eigin ákvarðanir eða hugsa fyrir sig. Að öllum lík- indum hefur hann fyrir löngu orðið að gjalda þessa blekkingu dýru verði. Ég man líka eftir ungum, kommúnistiskum leiðsögumanni í Rússlandi, sem sagði við mig hreykinn: „Það skiftir ekki máli, þó að við verðum að þjást núna. Sá dagur kemur, að hver einasti Rússi á bíl í bílskúrnum sínum, útvarpstæki á heimili sínu og allan þannmat, semhann getur torgað. Og hann þarf ekki að vinna nema tvær stundir á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.