Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 20

Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 20
18 ÚRVAL landamæranna, Italíu Grikk- lands og Tyrklands. I Norður- evrópu fellur Finnland þrátt fyrir hetjulega baráttu skæru- liða. Með sameiginlegum að- gerðum hers og flota sækja rússar inn í Noreg að norðan og sunnan. SÞ eru allsstaðar á undan- haldi og reyna aðeins að valda rússum eins miklu tjóni á undan- haldinu og þær framast geta. Rauði herinn rekur herskara flóttafólks á undan sér, til þess að gera jarðsprengjur óskaðleg- ar. Flóttafólkið, sem jarð- sprengjurnar granda ekki er strádrepið í þúsundatali, þegar það verður sóknarhernum til trafala. Á Atlantshafinu og í Ermarsundi eiga skipalestir Sþ í stöðugri baráttu við rússneska kafbáta. Hinn 4. september 1952 ræðst rússneskur her á land í Alaska og tekur bæinn Nome. Sú land- ganga hefur ekki mikla hernað- arlega þýðingu, en siðferðileg áhrif hennar eru þeim mun meiri. Ameríska þjóðin heimtar að her- ir hennar í Evrópu séu kallaðir heim. Tveim dögum seinna fell- ur fyrsta rússneska atóm- sprengjan á bæinn Hanford — kjarnorkumiðstöð Bandaríkj- anna. Næst kemur röðin að De- troit þar sem 28 fermílna svæði er gereytt, og síðan New York, Chicago, Philadelphia og Wash- ington. Á flugvélunum eru „sjálfsmorðsáhafnir", sem ekki hafa eldsneyti til að snúa aftur til bækistöðva sinna. Þeir sem geta, varpa sér niður í fallhlíf og hefja skemmdarverkastarf- semi í landinu. Almenningur verður gripinn skelfingu. Fyrsta þætti stríðsins lýkur jóladagsmorgun 1952. Þá hefja rússar allsherjarsókn með það fyrir augum að leggja undir sig það sem eftir er af Evrópu og gera England ónothæft sem bækistöð. En gegn þessari sókn notar stórskotalið Sþ í fyrsta skipti atómsprengikúlur. Hinar þéttu breiðfylkingar hermanna sem rússar senda fram til sókn- ar eru hið ákjósanlegasta skot- mark fyrir atómsprengikúlurn- ar. Það er ógerlegt að geta sér til um mannfallið í liði rússa í vikunni eftir jólin, en blóðbaðið er ægilegt. Sókn rússa stöðvast, en þeir hafa nú safnað sér atóm- sprengjubirgðum og hef ja árás- ir á amerískar borgir. Á árs- afmæli styrjaldarinnar verður Washington fyrir sprengju. Hal Boyle, fréttaritari A.P., sendir þaðan eftirfarandi skeyti, 10. maí 1953: „Tilkynnt er hvarf höfuðborg- ar Bandaríkjanna! Ein atóm- sprengja hefur sópað burtu hjarta borgarinnar og aðrir hlutar hennar eru að mestu brunarústir. Eldarnir ná yfir 30 ferkílómetra svæði. Þúsundir manna eru dánar, tugþúsundir særðar. Við hrópum á hjálp — blóðvatn, lyf, sáraumbúðir, lækna, hjúkrunarkonur, mat og farartæki. Heimavarnarliðið er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.