Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 35

Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 35
HVERNIG DÝRIN SKIPTA LITUM 33 sanna er, að litarbreytingin or- sakast af hitabreytingu eða breytingu í taugakerfi dýrsins, og að það er aðeins tilviljun, ef liturinn verður sá sami og á um- hverfinu. Litarbreyting kame- ljósins er sennilega álíka mikil verndarráðstöfun og roði á meyjarvanga. Yfirleitt er „verndarlitur" landdýra mjög ofmetinn. Öðru máli er að gegna um fiskana. Fiskifræðingurinn F. B. Summer komst að því með til- raunum við Scripps hafrann- sóknarstofnunina í Kaliforníu, að sumir fiskar eru gæddir furðulegum hæfileika til að taka á sig lit umhverfisins. Hann setti gráan steinbít í fiskibúr með svarta veggi og botn og eftir fáa daga var steinbíturinn orð- inn kolsvartur. Síðan var hann fluttur í hvítt búr og þá lýstist hann svo mjög á einni viku, að greina mátti ljósrautt blóðið gegnum hálfgagnsætt roðið. Blindir fiskar breyta ekki lit eftir umhverfinu; það er ber- sýnilega sjónin, sem litarbreyt- ingin byggist á. En bakgrunn- urinn er ekki eina vísbendingin. Summer sannprófaði það á eft- irfarandi hátt: Fiskur í hvítu búri varð eins ljós og hann gat framast orðið jafnvel við mjög daufa birtu. Aftur á móti varð hann dökkgrár í dökkgráu búri, þótt birtan væri svo sterk, að veggir og botn endurköstuðu meira ljósi en hvíta búrið í daufri birtu. Skýringin á þessu er auðvitað sú, að liturinn fer ekki eftir ljósmagninu sem end- urkastast, heldur hlutfallinu milli ljóssins sem kemur að ut- an (frá himninum) og þess ljóss sem endurkastast (frá búrinu). Summer sannprófaði einnig, að efri og neðri helmingur augans á ólíkan þátt í litarbreytingunum. Hann útbjó gleraugu, sem hægt var að festa á fiskinn með því að svæfa hann á meðan. Þegar hann festi á hann gleraugu, sem byrgðu sjón neðri helming augn- anna þannig að fiskurinn sá ekki botn eða veggi búrsins, varð hann svartur, jafnvel þótt hann væri hafður í hvítu búri, og með því að byrgja sjón efri helmings augnanna þannig að hann sá ekki himininn, varð hann ljós áfram, jafnveí þótt hann væri settur í svart búr. Summer tók sér næst fyrir hendur að rannsaka, hve mikil vernd fiskunum er í litarbreyt- ingunni. I stórt, grunnt, svart búr setti hann tvo hópa af sílis- tegund, sem á ensku nefnist ,,killifish“. Annar hópurinn hafði verið í hvítu búri og var ljós á lit, hinn hafði verið í svörtu búri og var dökkur. Ljósu og dökku sílin blönduðust sam- an og syntu í einni torfu, en ljósu sílin sáust miklu greinileg- ar í svörtu búrinu. Því næst setti Summer mörgæs í búrið. Hún stakk sér undir eins í ætið, og þegar tilrauninni var lokið, hafði hún étið 293 síli, og voru 74 af hverjum 100 ljós. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.