Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 75

Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 75
LAND HINS HVÍTA MYRKURS 73 ryð, sveppir eða sjúkdómar. Þar eru engir gerlar sem geta spillt kjöti, engin sveppagró sem geta valdið myglu í brauði. Árið 1947 kom Richard H. Cruzen sjóliðs- foringi í bækistöðina við Evans- höfða, sem Robert F. Scott höfuðsmaður hafði yfirgefið 35 árum áður. Útlit bæki- stöðvarinnar var eins og hún hefði verið yfirgefin daginn áður. Timbrið í kofanum var eins og það væri nýkomið úr sögunarmyllunni, hvergi vottaði fyrir fúa, hvergi var ryðgaður naglahaus. Kaðlar voru ófúnir, kexið og niðursoðna kötið enn ætt. Hundur, sem frosið hafði til bana standandi, stóð þar enn eins og hann væri lifandi. 1 bækistöðinni í Litlu-Ame- ríku, sem Byrd flotaforingi hafði yfirgefið 14 árum áður, rakst hann á undarlegt fyrirbrigði. Þar var eplakassi; eplin voru að sjálfsögðu gaddfreðin, en þegar þau höfðu verið þídd, voru þau að útliti og bragði alveg eins og epli bökuð í ofni. Kulda- bökun ávaxta og grænmetis væri vel þess verð, að hún væri at- huguð nánar. Þetta land við yztu mörk tím- ans gæti haft nokkra þýðingu sem heilsustaður. Hvergi á jörð- inni er loftið þurrara og hreinna. Útf jólubláu geislarnir eyða sýkl- um. Reynsla flotaleiðangursins um það er ólygnust. Kvef og inflúenza urðu fljótlega útdauð meðal leiðangursmanna og gerðu ekki vart við sig aftur fyrr en áhafnir birgðaflugvél- anna komu til Litlu-Ameríku með nýjar sýklabirgðir; þá brauzt út vægur faraldur, sem stóð yfir í viku, en eftir það fékk enginn kvef fyrr en nokkrum dögum eftir að skip leiðangurs- manna hafði tekið höfn í Nýja Sjálandi. Auðugasta ,,beitiland“ jarðar- innar er hafið sem umlykur meginland suðurheimskautsins, um tvær miljónir ferkm að flat- armáli og allt að 3000 metrar á dýpt. Jurtasvifið í ísköldum sjónum þarna er svo mikið, að miljónir af stærstu dýrum jarð- arinnar lifa góðu lífi á því, og þurfa þó sum þeirra eina smá- lest matar á dag. Ef við skoð- um einn dropa af suðurhafssjó í smásjá, sjáum við þúsundir ör- smárra jurta og örsmá dýr sem eru að eta þær — á þeim lifa svo aftur krabbadýr og fiskar, sem síðan verða matur fyrir seli, fugla, hvali og höfrunga. Undir- staða dýralífsins þarna eru ör- smáar, einfruma jurtir (dia- toms), sem geta hreyft sig eins og dýr. Utan um hverja þeirra er skel úr kísil. Sumir þessara einfrumunga lifa og tímgast á ísnum. Nýlendur þeirra þekja stundum marga hektara og lita yfirborð íssins gulbrúnt. Jurt- ir þessar virðast vera harðgerð- ustu lífverur, sem til eru á jörð- inni. Ólíklegt er að frumstæðir menn hafi nokkurntíma lifað í þessu landi. Leifar fjölskrúðugs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.