Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 60

Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 60
58 ÚRVAL smiðja í Portsmouth; einu og einu hári af augnabrúnum og augnahárum var komið fyrir og tók það verk margar vikur. Og árangurinn er fábjáni, sem starir glaseygður út í fjarsk- ann. Ástæðan til þessa er að mínu áliti augljós. Til þess að gera góða eftirlíkingu af einhverjum, verður að víkja ögn frá fyrir- myndinni. Líkingin fæst ein- mitt með örlitlum ýkjum. Sér- hver listamaður bekkir af eðlis- boði þennan sannleika. Hann sýnir heild persónuleikans, sem er alltaf ýkjumynd af fyrir- myndinni á ákveðinni stundu. Fyrstu ljósmyndararnir, sem flestir voru úr hópi listmálara, vissu þetta einnig. Þeir létu þann sem mynda átti „stilla sér upp“ (posieren), þ.e.a.s. þeir gáfu honum tækifæri til að setja upp svip, sem var samkemba þeirra mörgu svipbrigða er and- lit hans átti til. Þeir kölluðu það ,,höfuð“. Það var réttnefni. Þessar gömlu ljósmyndir eru frábærar, og þær eru það ein- mitt af því að þær lýsa ástandi. Nútímaljósmyndarar skilja þetta ekki. Þeir vilja ná sér- stökum svip. „Hlægið þér,“ segja þeir. „Lítið þér til hliðar.“ Þeir hvetja þann sem mynda á til að vera eins og hann á að sér. „Talið þér, látið eins og þér vitið ekki neitt um neitt!“ Út- koman verður svo mynd af manni sem ekki veit neitt um neitt! Við sjáum andlit, sem einmitt hafði verið að hlæja, og munn, sem einmitt hafði verið að segja eitthvað. Við sjáum svokallaða augnabliks- mynd. Við sjáum aldrei andlit í hvíldarástandi. „Að vísu,“ segja Ijósmyndararnir, „en and- lit eru aldrei þannig. Við vilj- um fá fram eitthvað „náttúr- legt“. eitthvað úr ,,lífinu“. eins og það raunverulega er.“ And- lit í hvíld er tálmynd, segja þeir, því að í veruleikanum er mannsandlitið sífellt að breytast úr einum svip í annan. Það er rétt, en það er einmitt þessi tálmynd sem máli skiptir, því að hún er summan af öllu hinu sundurleita. Hún skapar eins- konar jafnvægi úr verðandinni. Þegar Madame Tussaud gerði vaxmyndina af Napóleon, með höndina í vestisbarminum og starandi fram fyrir sig með sambland af kulda og angur- værð í svipnum, sýndi hún ekki Napóleon eins og hann leit út á ákveðinni stundu við morgun- verðarborðið. Hún gaf okkur samkembu alls þess sem Napó- leon var — hins eina Napóleons sem sagan viðurkennir, þannig að allir finna: þetta er hann. Þetta sést einkar vel ef við athugum ljósmynd af veð- hlaupahesti. Sá sem skoðar gamla, enska koparstungu af ríðandi veiðimanni, sér í sann- leika hlaupandi hest, sem svífur yfir græna grundina. En sá sem skoðaði ljósmynd af hestinum, sem tekin væri á sama auga-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.