Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 45

Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 45
ER KVIKMYNDALIST TIL? 43 listamannssamvizku sjálfs sín ráða. Og þetta er nú hægt. Margir áhugamenn eiga nú mjó- filmu-kvikmyndavél, sem þeir taka á fjölskyldumyndir og stuttar, barnalegar brellumynd- ir. Því miður hafa þeir ekki gert þessa tómstundaiðju að lifandi, listrænni og í víðtækustum skilningi lýðræðislegri iðju. En tilvist þessara áhugamanna sýn- ír okkur að skilyrði eru nú fyrir hendi til þess að málari, skáld, tónlistarmaður eða hver sem hefur vilja og hæfileika, geti opnað okkur heim kvikmynda- listarinnar og sannfært okkur um tilvist hennar. Að sjálfsögðu rekumst við öðru hverju á lista- verk í kvikmyndahúsunum, t. d. hinar ítölsku myndir eftir- stríðsáranna, en þær eru undan- tekningar, tilorðnar við sérstök þjóðfélagsleg skilyrði. Hitt er meginregla, sem menningarlega séð er mikilvægt að við gerum okkur Ijóst, að kvikmyndin er fyrst og fremst máttugt tæki til að móta nútímamanninn, tæki, sem gerir hinum fáu stóru kleift að móta hina mörgu smáu í sinni mynd. Eina vonin til þess að kvik- myndalistin geti þjónað hlut- verki sínu er sú, að iðkendur hennar vinni fyrir sömu unn- endur, við sömu kjör og í sama sköpunaranda og listamenn í öðrum greinum, sem ekki hafa náð jafnmikilli útbreiðslu: í skáldskap, tónlist og málara- list. Iðkendur kvikmyndalistar- innar verða að vinna við hlið allra annarra ábyrgra og þó frjálsra og skapandi listamanna — með því einu móti getur kvikmyndalistin orðið að veru- leika. ★ Hver er sínum hnútum kunnugastur. Nonni litli hafði verið bólusettur og læknirinn ætlaði nú að vef ja sárabindi um handlegginn. En Nonni vildi það ekki — hann vildi fáið bindið um hinn handlegginn. „Af hverju, Nonni?" spurði læknirínn, „bindið á að vera um veika handlegginn, svo að strákarnir í skólanum meiði þig ekki í honum.“ „Settu það heldur um hinn handlegginn," sagði Nonni ákvcð- inn, „þú þekkir ekki strákana í skólanum." — Kay Carlos i „World Digest". „Af hverju reiddist hún, þegar þú sagðir henni að sokkarnir á henni væru krumpnir?" „Það kom í ljós, að hún var ekki í neinum sokkum." •— Liverpool Echo. o*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.