Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 88

Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 88
86 ÚRVAL Monsieur Le Sueur leit aftur á hana. Þegar hann hafði sagt henni í reiði sinni að ætlun sín hefði verið að ánafna henni mil- jón franka hafði hann ýkt tals- vert af skiljanlegri ósk um að gera henni ljóst hve svik henn- ar hefðu orðið henni dýr. En hann var ekki þannig maður að hann tæki aftur orð sín ef virð- ing hans var í veði. „Það er miklu meira en mað- ur í hans stöðu getur vænzt. En ef hann elskar þig, mundi hann aldrei víkja frá þér.“ „Sagði ég þér ekki, að hann væri umferðasali? Hann getur aðeins komið til Parísar á helg- um.“ „Þá horfir málið auðvitað öðruvísi við,“ sagði þingmað- urinn. „Honum væri náttúrlega mikil huggun að vita að ég gætti þín í fjarveru hans.“ „Talsverð huggun," sagði Lis- ette. Til þess að örva samræðurnar stóð hún upp og hjúfraði sig í kjöltu þingmannsins. Hann þrýsti hönd hennar blíðlega. „Mér þykir mjög vænt um þig, Lisette,“ sagði hann. „Ég vil ekki að þú gerir neina vitleysu. Ertu viss um að hann mundi gera þig hamingiusama?“ „Ég held það.“ „Ég ætla að láta gera nauð- synlegar eftirgrennslanir. Ég mundi aldrei samþykkja að þú giftist manni sem ekki er góð- ur og siðprúður. Okkar beggja vegna verðum við að geta treyst þessum unga manni sem við ætl- um nú að tengjast nánum bönd- um.“ Lisette hreyfði engum mót- mælum. Hún vissi að þingmað- urinn vildi hafa góða reglu og skipun á öllu. Hann bjóst nú til að fara. Hann vildi færa Ma- dame Le Sueur gleðitíðindin, og hann þurfti að ná tali af nokkr- um samflokksmönnum sínum. „Það er aðeins eitt enn,“ sagði hann um leið og hann kvaödi Lisette ástúðlega. „Ef þú gift- ist, krefst ég þess að þú hættir að vinna. Staða eiginkonunnar er á heimilinu, og það er gagn- stætt öllum meginreglum mín- um að gift kona taki brauðið frá munni þurfandi manns.“ Lisette hugsaði með sér að það mundi vera brosleg sjón að sjá karlmann ganga um sýning- arsal og vagga sér í lendunum til að sýna alla kosti nýjustu tízkukjólanna, en hún virti meg- inreglur þingmannsins. „Eins og þú vilt, elskan,“ sagði hún. Eftirgrennslanir hans leiddu aðeins gott í l jós um unga mann- inn, og einn laugardagsmorgun, þegar lögformleg skilríki voru fengin, voru þau gefin saman. Monsieur Le Sueur, innanríkis- ráðherra og Madame Saladin voru vottar. Brúðguminn var grannvaxin, beinnefjaður, fag- ureygður og með svart, liöaci hár, sem greitt var aftur frá enninu. Plann líktist meira tenn- isleikara en umferðasala. Borg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.