Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 57

Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 57
VAXMYNDASAFN MADAME TUSSAUD 55 fræga menn. Ef ég endurnýjaði ekki safnið, gæti ég eins vel lokað. Fyrir þessum tólf verða aðrir tólf að víkja. Um það hverjir skuli víkja fer ég eftir ráðum safnvarðanna. Þeir vita hvaða brúður fólk viil helzt sjá. Ef einhver brúða hefur ekki dregið að sér athygli neins gests í einn mánuð, er hún merkt.“ „Bætast þá við tólf brúður á hverju ári?“ „Nei, tuttugu. Við höfum svig- rúm fyrir þá sem skyndilega verða frægir og mikið er spurt um. Danny Kaye urðum vit t. d. að bæta inn í skyndilega, einnig John Haigh, sem hengd- ur var 1949 fyrir morð. Eins var um Rudolf Hess þegar hann var fangi í Tower. Hann þrá- spurði mig hvort ég gæti ekki komið því til leiðar að hann fengi að flytja ræðu í neðri málstofunni, sagðist skyldi gefa mér í staðinn fötin sín. Fötin fékk ég nú eigi að síður!“ „Fáið þér alltaf gefins fötin hjá fyrirmyndum yðar?“ „Hjá flestum. Það sparar mér mikið erfiði. Þannig fékk ég t. d. brúðarkjól hollandsdrottning- ar. Truman gaf mér líka föt af sér. Attlee kom með þau þegar hann kom með flugvél frá Washington . . . Má ég?“ — hann þurrkar með servéttunni sinni brauðmola úr öðru munn- viki mínu. Svo heldur hann á- fram; ,,Og nú viljið þér vita hvað verður um brúðurnar ? Ég bræði þær upp. Vax er dýrt. En mótin geymi ég, því að gleymdir menn geta skyndilega aftur orðið um- talaðir. Það kemur þó sjaldan fyrir. Hylli kvikmyndaleikara er t. d. mjög skammvinn, sjaldan meira en hálft ár. Þó er Chapl- in undantekning, hann er bráð- um búinn að vera í þrjátíu ár.“ „Eru þeir menn, sem þér velj- ið, alltaf reiðubúnir að láta gera mynd af sér?“ Tussaud brosir. „Reiðubún- ir? Herra minn, ég gæti grætt miljónir, ef ég væri til fals. Það líður ekki svo vika að ég fái ekki að minnsta kosti tíu bréf víðsvegar að úr heiminum, þar sem mér er boðið offjár, ef ég vilji láta gera vaxmynd af bréf- riturunum. Gleymið ekki, að vaxmyndasafn Madame Tuss- aud er óskeikult sannindamerki um frægð þeirra sem þar eru til sýnis. Sá sem þar stendur, er þar. Hærra er ekki hægt að komast. Hann er orðinn klass- ískur. Og upp frá því óttast hann aðeins eitt: að hann verði bræddur upp. Sumir hafa fundið ráð til að lengja líf sitt um nokkrar vikur. Svo var t. d. um eina leikkonu, sem einn safnvörðurinn sagði að enginn liti við lengur. En þá brá allt í einu svo við að fólk tók að streyma að þessari mynd. Gekk svo í nokkrar vikur. Við skildum ekki hverju þetta sætti, en loks uppgötvuðum við að gestirnir voru allir vinir eða ættingjar leikkonunnar . . ,.En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.