Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 63

Úrval - 01.06.1952, Blaðsíða 63
1 STUTTU MÁLI 61 því hvolfa yfir jurtina svört- um öskjum um fimmleytið á hverju kvöldi og taka þær ekki af fyrr en klukkan tíu morgun- inn eftir: þannig nutu jurtirnar dagsbirtunnar jafnlengi og á haustdegi. Og þeir upgötvuðu ennfremur, að þeir gátu tafið fyrir blómguninni á haustin með því að láta loga rafmagnsljós í vermihúsinu til klukkan ellefu á hverju kvöldi, þ. e. með því að lengja daginn. Dauft ljós var nægilegt til að lengja daginn — ljós, sem enginn mundi láta sér nægja til lestrar; augljóst er því, að það er ekki ljósstyrkleik- inn sem hefur áhrif á blómgun- ina, heldur hve lengi birtan er á hverjum degi. Lengd sólar- gangsins ræður með öðrum orð- um miklu um það, hvar hinar ýmsu jurtategundir þrífast á jörðinni. Enda munu margir eng- lendingar, sem búa á Ceylon eða Malakkaskaganum, hafa sann- reynt sér til vonbrigða, að jurt- ir sem báru fögur blóm heima á Englandi, þar sem sumardag- amir eru langir, fást ekki til að bera blóm í hitabeltinu, þar sem dagurinn er því sem næst tólf stundir allan ársins hring. Því meira sem grasafræðing- ar hafa athuga þessi undarlegu áhrif sólargangsins á blómgun- ina, því flóknari hafa þau orðið og girnilegri til fróðleiks. Haust- blóm eins og chrysanthemum blómgast þegar dagurinn er skammur. En það má sem sagt fá það til að blómstra á miðju sumri, ef dagurinn er styttur með því að hvolfa yfir það svartri öskju snemma kvölds á hverjum degi. En hvað er það þá sem fær bólmknappana til að myndast og opna sig ? Er það hinn stutti dagur? Eða lengd næturinnar ? Hvað skeður, ef við rjúfum hinn stutta dag með því að hvolfa öskjunni yfir jurtina í eina klukkustund um miðjan daginn? Það breytir engu. Jurt- in blómstrar jafnt fyrir því. En ef við rjúfum hina löngu nótt með svolitlum ljósskammti: lát- um loga rafmagnsljós í eina klukkustund um miðnætti? Á- hrifin munu koma okkur á ó- vart: jurtin blómstrar alls ekki ef náttmyrkrið er rofið þannig. Til þess að áhrifin verði sem mest, þarf að rjúfa myrkrið um miðja nótt. Ef það er rofið skömmu eftir dagsetur eða skömmu fyrir dögun, þá hefur það engin áhrif á blómgunina. —-Dr. Eric Ashby í „The Listener". Nýtt skordýraeitur. Svo virðist sem sá draumur jarðyrkjumannsins, að nytja- jurtir hans drepi sjálfar þau skordýr, sem annars valda miklu tjóni á þeim, sé að rætast. Það eru ný fosfórsambönd, sem framleidd hafa verið í Þýzkalandi, sem munu gera þennan draum að veruleika. Þessi nýju fósfórsambönd eru ekki látin utan á jurtirnar eins og önnur skordýraeitur, heldur eru jurtirnar látnar drekka þau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.